Yfir þúsund kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands 16. júní 2007 15:00 Flestir útskrifuðust frá félagsvísindadeild. MYND/Hari Alls voru 1.056 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands í dag og hafa þeir aldrei verið fleiri. Flestir útskrifuðust frá félagsvísindadeild og næst flestir frá viðskipta- og hagfræðideild. Þá voru 35 kandídatar brautskráðir í fyrsta skipti úr meistaranámi í verkefnastjórnun frá verkfræðideild. Af þeim 1.056 kandídötum sem voru útskrifaðir í dag voru 369 að útskrifast með meistaragráðu eða diplómanám á meistarastigi og 695 með BS eða BA gráðu. Átta kandídatar útskrifuðust með fleiri en eina prófgráðu. Flestir útskrifuðust frá félagsvísindadeild eða 287 talsins. Næst flestir útskrifuðust frá viðskipta- og hagfræðideild, 141. Frá hugsvísindadeild útskrifuðust 130 kandídatar, frá læknadeild 51, frá lagadeild 51, frá verkfræðideild 135, frá guðfræðideild 18, frá lyfjafræðideild 33, frá raunvísindadeild 114, frá hjúkrunarfræðideild 97 og 7 frá tannlæknadeild. Í fyrsta sinn voru brautskráðir 35 kandídatar úr meistaranámi í verkefnastjórnun frá verkfræðideild. Þá útskrifaði lagadeild í fyrsta skipti meistaranema með sérstakar áherslur í sínu námi. Þá útskrifuðust fyrstu nemendurnir með MS-próf í lyfjafræði og fyrstu nemendurnir með BS-próf í lyfjafræði. Í ræðu sinni lagði Kristín Ingólfsdóttir, háskólarektor, áherslu á sterka stöðu Háskóla Íslands og nefndi nokkur verkefni sem skólinn vinnur að í þeim tilgangi að skila þekkingu til samfélagsins og til að efla það í alþjóðlegu samhengi. Þá fjallaði Kristín um nýbirta úttekt Ríkisendurskoðunar og sagði ánægjulegt að í þeim þremur greinum sem væru til umfjöllunar hefðu umsóknum í meistaranám við háskólann fjölgað hratt frá síðasta ári. Umsóknum um meistaranám í viðskipta- og hagfræði fjölgar um 56 prósent, í lögfræði um 46 prósent og í tölvunarfræði um 73 prósent. Þá lofaði rektor árangur Ásdísar Jennu Ástráðsdóttur. Ásdís, sem er fjölfötluð, brautskráðist í táknmálsfræði í dag. Rektor sagði það einstakt afrek þegar fólk sem er mjög fatlað nær að sigrast á erfiðleikum og ná árangri í krefjandi háskólanámi. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Alls voru 1.056 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands í dag og hafa þeir aldrei verið fleiri. Flestir útskrifuðust frá félagsvísindadeild og næst flestir frá viðskipta- og hagfræðideild. Þá voru 35 kandídatar brautskráðir í fyrsta skipti úr meistaranámi í verkefnastjórnun frá verkfræðideild. Af þeim 1.056 kandídötum sem voru útskrifaðir í dag voru 369 að útskrifast með meistaragráðu eða diplómanám á meistarastigi og 695 með BS eða BA gráðu. Átta kandídatar útskrifuðust með fleiri en eina prófgráðu. Flestir útskrifuðust frá félagsvísindadeild eða 287 talsins. Næst flestir útskrifuðust frá viðskipta- og hagfræðideild, 141. Frá hugsvísindadeild útskrifuðust 130 kandídatar, frá læknadeild 51, frá lagadeild 51, frá verkfræðideild 135, frá guðfræðideild 18, frá lyfjafræðideild 33, frá raunvísindadeild 114, frá hjúkrunarfræðideild 97 og 7 frá tannlæknadeild. Í fyrsta sinn voru brautskráðir 35 kandídatar úr meistaranámi í verkefnastjórnun frá verkfræðideild. Þá útskrifaði lagadeild í fyrsta skipti meistaranema með sérstakar áherslur í sínu námi. Þá útskrifuðust fyrstu nemendurnir með MS-próf í lyfjafræði og fyrstu nemendurnir með BS-próf í lyfjafræði. Í ræðu sinni lagði Kristín Ingólfsdóttir, háskólarektor, áherslu á sterka stöðu Háskóla Íslands og nefndi nokkur verkefni sem skólinn vinnur að í þeim tilgangi að skila þekkingu til samfélagsins og til að efla það í alþjóðlegu samhengi. Þá fjallaði Kristín um nýbirta úttekt Ríkisendurskoðunar og sagði ánægjulegt að í þeim þremur greinum sem væru til umfjöllunar hefðu umsóknum í meistaranám við háskólann fjölgað hratt frá síðasta ári. Umsóknum um meistaranám í viðskipta- og hagfræði fjölgar um 56 prósent, í lögfræði um 46 prósent og í tölvunarfræði um 73 prósent. Þá lofaði rektor árangur Ásdísar Jennu Ástráðsdóttur. Ásdís, sem er fjölfötluð, brautskráðist í táknmálsfræði í dag. Rektor sagði það einstakt afrek þegar fólk sem er mjög fatlað nær að sigrast á erfiðleikum og ná árangri í krefjandi háskólanámi.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira