Undurfagrir tónar óma á Jólasveiflu, tónleikum kórs Bústaðarkirkju, sem hófust klukkan átta í kvöld. Á tónleikunum syngur kórinn nokkrar af vinsælustu jólaperlunum, ásamt Stefáni Hilmarssyni, undir stjórn Renata Isan. Þórir Úlfarsson leikur á píanó, Friðrik Sturluson á bassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur.
Jólasveiflan í Bústaðarkirkju

Mest lesið








Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því?
Tíska og hönnun


Gamli er (ekki) alveg með'etta
Gagnrýni