Íslenski boltinn

Matthías búinn að skora aftur

Íslandsmeistarar FH eru í góðum málum því U21 landsliðsmaðurinn Matthías Vilhjálmsson var að skora sitt annað mark. FH-ingar hafa því tveimur mörkum yfir gegn Fylkismönnum.

Þetta er eina markið sem komið er í seinni hálfleik en það kom á 76. mínútu.

Í Kópavoginum er aftur orðið jafnt í liðum. Hermann Albertsson, bakvörður Víkinga, fékk að líta rauða spjaldið. Undir lok fyrri hálfleiks fékk Guðmann Þórisson, leikmaður Breiðabliks, rautt spjald.

Staðan í leikjunum:

Keflavík - Valur 1-3

Simun Samuelsen - Helgi Sigurðsson, Guðmundur Benediktsson, Baldur Bett.

KR - ÍA 0-1


Svadumovic.

Breiðablik - Víkingur 1-1


Kristinn Steindórsson - Gunnar Kristjánsson.



Fylkir - FH 0-2


Matthías Vilhjálmsson 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×