Íslenski boltinn

Komin mörk í alla leikina

ÍA er að vinna KR.
ÍA er að vinna KR.

Það er búið að skora í öllum þeim leikjum í Landsbankadeildinni sem hófust klukkan sex. Valsmenn eru þremur mörkum yfir í Keflavík, Breiðablik er að vinna Víking og þá er ÍA yfir gegn KR í Vesturbænum. Um hálftími er liðinn af leikjunum.

Króatinn Svadumovic kom ÍA yfir á KR-velli. Valur er að vinna 3-0 sigur í Keflavík. Í Kópavogi skoraði hinn ungi Kristinn Steindórsson fyrir Blika. Staðan er enn 1-0 fyrir Íslandsmeisturum FH í Árbænum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×