Eiður Smári: Sigurinn tileinkaður Ásgeiri Elvar Geir Magnússon skrifar 12. september 2007 21:30 Eiður og Eyjólfur Sverrisson. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum gegn Norður-Írum en kom inn sem varamaður þegar tæpar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann var í baráttunni í teignum þegar Norður-Írar settu boltann í eigið mark á 89. mínútu leiksins. „Það er meiriháttar fínt að vera kominn í fótbolta aftur. Nokkrum sinnum hefði ég viljað fá stungusendingar aðeins fyrr. Ég er samt bara ánægður með að hafa komist í gegnum þessar 35 mínútur en þessi þrjú stig eru á endanum mikilvægari en hvort ég geti spilað eða ekki," sagði Eiður eftir leik. „Ég hugsa að ég hefði nú náð að pota boltanum inn ef varnarmaður þeirra hefði ekki séð um það sjálfur," sagði Eiður um sigurmarkið í leiknum. „Þrjú stig eru samt mun mikilvægari fyrir mig en eitthvað markamet. Metið kemur einhverntímann og ég mun njóta þess þegar það kemur." „Þetta var enginn æðislegur leikur og hvorugt liðið spilaði flottan fótbolta. Það vantaði aðeins meiri hreyfileika án bolta og við buðum hættunni heim, sérstaklega í seinni hálfleiknum. En við misstum ekki trúna á að við gætum skorað annað mark og uppskárum sigur. Miðað við það sem við höfum lagt á okkur þá held ég að við höfum átt skilið að fá þessi stig." „Þessi sigur er algjörlega tileinkaður Ásgeiri Elíassyni. Við viljum votta fjölskyldu hans samúð okkar. Hann var ekki bara frábær fyrir íslenskan fótbolta heldur var hann einnig meiriháttar persóna. Þetta er mikill missir," sagði Eiður. Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum gegn Norður-Írum en kom inn sem varamaður þegar tæpar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Hann var í baráttunni í teignum þegar Norður-Írar settu boltann í eigið mark á 89. mínútu leiksins. „Það er meiriháttar fínt að vera kominn í fótbolta aftur. Nokkrum sinnum hefði ég viljað fá stungusendingar aðeins fyrr. Ég er samt bara ánægður með að hafa komist í gegnum þessar 35 mínútur en þessi þrjú stig eru á endanum mikilvægari en hvort ég geti spilað eða ekki," sagði Eiður eftir leik. „Ég hugsa að ég hefði nú náð að pota boltanum inn ef varnarmaður þeirra hefði ekki séð um það sjálfur," sagði Eiður um sigurmarkið í leiknum. „Þrjú stig eru samt mun mikilvægari fyrir mig en eitthvað markamet. Metið kemur einhverntímann og ég mun njóta þess þegar það kemur." „Þetta var enginn æðislegur leikur og hvorugt liðið spilaði flottan fótbolta. Það vantaði aðeins meiri hreyfileika án bolta og við buðum hættunni heim, sérstaklega í seinni hálfleiknum. En við misstum ekki trúna á að við gætum skorað annað mark og uppskárum sigur. Miðað við það sem við höfum lagt á okkur þá held ég að við höfum átt skilið að fá þessi stig." „Þessi sigur er algjörlega tileinkaður Ásgeiri Elíassyni. Við viljum votta fjölskyldu hans samúð okkar. Hann var ekki bara frábær fyrir íslenskan fótbolta heldur var hann einnig meiriháttar persóna. Þetta er mikill missir," sagði Eiður.
Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira