Íslenski boltinn

Ármann Smári inn fyrir Jóhannes

Elvar Geir Magnússon skrifar

Búið er að tilkynna byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Norður-Írlandi nú klukkan 18:05 á Laugardalsvelli. Eyjólfur Sverrisson gerir eina breytingu á byrjunarliðinu, Ármann Smári Björnsson kemur inn fyrir Jóhannes Karl Guðjónsson sem er í leikbanni.

Á bekknum eru: Daði Lárusson, Ólafur Ingi Skúlason, Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Veigar Páll Gunnarsson, Sverrir Garðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson og Eiður Smári Guðjohnsen.

Byrjunarlið Íslands:

Árni Gautur Arason.

Kristján Örn Sigurðsson.

Ívar Ingimarsson.

Ragnar Sigurðsson.

Hermann Hreiðarsson.

Grétar Rafn Steinsson.

Kári Árnason.

Arnar Þór Viðarsson.

Emil Hallfreðsson.

Gunnar Heiðar Þorvaldsson.

Ármann Smári Björnsson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×