Verðlaunum rignir á meginlandinu 20. október 2007 06:00 Doris Lessing „Ekki trufla mig við vinnu.“ Þegar tími lægðanna hefst hér í norðrinu er kominn tími á bókmenntaverðlaun á meginlandinu: Nóbelinn er rétt afstaðinn og Doris Lessing hló þegar hún fékk tíðindin: hún væri búin að fá öll verðlaun Evrópu og þessi breyttu engu um hennar hagi, hún væri upptekin við skriftir. Svo komu Booker-verðlaunin eins og greint var frá hér í blaðinu fyrir fáum dögum. Þá komu verðlaun fyrir bestu skáldsöguna frá þýskumælandi löndum Evrópu en þau voru fyrst veitt við upphaf messunnar í Frankfurt 2005. Þá fékk þau austurríski rithöfundurinn Arno Geiger fyrir sína stóru fjölskyldusögu „Es geht uns gut“. Árið eftir var það skáldkonan Katharina Hacker fyrir söguna „Die Habenichtse“. Það eru samtök bóksala og bókaútgefenda sem standa fyrir þessum verðlaunum með tilstyrk Frankfurt og messunnar þar, Spiegel og einkaaðila. Tilgangurinn er að vekja athygli á þýskum bókmenntum án landamæra. Í ár var það önnur skáldkona, Julia Franck, sem fékk verðlaunin fyrir skáldsöguna „Die Mittagsfrau“. Með tvær styrjaldir í baki sögunnar er sagt frá konu sem yfirgefur son sinn í leit að tilgangi í lífinu. Sagan er sögð „sannfærandi og á lifandi tungutaki, sterkri frásögn og sálfræðilegum ákafa“. Sjö menn velja verðlaunasöguna og þora þar í landi að koma fram undir nafni. Þeir sem vilja kynna sér efni tilnefndra verka og lesa úrdrætti þeirra geta litið á vefinn www.signandsight.com en þar eru slík góss í boði. Valið stóð milli 112 skáldsagna. Innan skamms verða fleiri verðlaun veitt rithöfundum í Evrópu: Goncourt-verðlaunin eru í nánd. Þegar er búið að birta annan vallistann og sá þriðji verður gerður heyrinkunnur á fimmtudag en verðlaunin sem eru þau eftirsóttustu í Frakklandi verða veitt þann 5. nóvember. Og þá verður búið að veita Medicis-verðlaunin og Femina-verðlaunin í ofanálag. - pbb Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Þegar tími lægðanna hefst hér í norðrinu er kominn tími á bókmenntaverðlaun á meginlandinu: Nóbelinn er rétt afstaðinn og Doris Lessing hló þegar hún fékk tíðindin: hún væri búin að fá öll verðlaun Evrópu og þessi breyttu engu um hennar hagi, hún væri upptekin við skriftir. Svo komu Booker-verðlaunin eins og greint var frá hér í blaðinu fyrir fáum dögum. Þá komu verðlaun fyrir bestu skáldsöguna frá þýskumælandi löndum Evrópu en þau voru fyrst veitt við upphaf messunnar í Frankfurt 2005. Þá fékk þau austurríski rithöfundurinn Arno Geiger fyrir sína stóru fjölskyldusögu „Es geht uns gut“. Árið eftir var það skáldkonan Katharina Hacker fyrir söguna „Die Habenichtse“. Það eru samtök bóksala og bókaútgefenda sem standa fyrir þessum verðlaunum með tilstyrk Frankfurt og messunnar þar, Spiegel og einkaaðila. Tilgangurinn er að vekja athygli á þýskum bókmenntum án landamæra. Í ár var það önnur skáldkona, Julia Franck, sem fékk verðlaunin fyrir skáldsöguna „Die Mittagsfrau“. Með tvær styrjaldir í baki sögunnar er sagt frá konu sem yfirgefur son sinn í leit að tilgangi í lífinu. Sagan er sögð „sannfærandi og á lifandi tungutaki, sterkri frásögn og sálfræðilegum ákafa“. Sjö menn velja verðlaunasöguna og þora þar í landi að koma fram undir nafni. Þeir sem vilja kynna sér efni tilnefndra verka og lesa úrdrætti þeirra geta litið á vefinn www.signandsight.com en þar eru slík góss í boði. Valið stóð milli 112 skáldsagna. Innan skamms verða fleiri verðlaun veitt rithöfundum í Evrópu: Goncourt-verðlaunin eru í nánd. Þegar er búið að birta annan vallistann og sá þriðji verður gerður heyrinkunnur á fimmtudag en verðlaunin sem eru þau eftirsóttustu í Frakklandi verða veitt þann 5. nóvember. Og þá verður búið að veita Medicis-verðlaunin og Femina-verðlaunin í ofanálag. - pbb
Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning