Erlendir bankar gagnrýna hækkað lánshæfismat 27. febrúar 2007 12:00 Skotlandsbanki og einn stærsti banki Frakklands gagnrýna greiningafyrirtækið Moody's harðlega fyrir að hækka lánshæfismat íslensku bankanna. Þeir segja að þar með sé verið að segja að íslenska ríkið muni hlaupa undir bagga með íslensku bönkunum ef illa fer. Greiningarfyrirtækið Moody's hækkað lánshæfismat íslensku viðskiptabankanna Landsbanka, Glitnis og Kaupþings nýverið upp í hæstu einkun eða AAA. Tom Jenkins hjá greiningardeild Skotlandsbanka í Lundúnum, segir að með þessu sé verið að fíflast með markaðinn. En með breytingunni lækka afföll af skuldabréfum í íslensku bönkunum og þau gætu jafnvel orðið jákvæð, þ.e.a.s. það getur skapast umframverð fyrir íslensku bréfin. Þess er skemmst að minnast þegar afföll af skuldabréfum í íslenskum bönkum jukust um allt að 11% á síðasta ári þegar Fitch Rating lækkaði lánshæfimat þessara sömu banka. Jenkins hjá Skotlandsbanka segir að nú sé verið að gefa í skyn að kaup á skuldabréfum Kaupþings til dæmis, séu án áhættu, en það sé alls ekki svo. Moody's hækkaði matið eftir að fyrirtækið breytti reglum sínum varðandi óbeina ríkisábyrgð að baki bönkunum. Það þýðir að Moddy's metur það svo að íslenska ríkið muni ekki láta hugsanleg áföll íslensku bankanna gerast án þess að hlaupa undir bagga. Það sé of mikið í húfi fyrir íslensku þjóðina. Suki Mann hjá Societe Generale, einum allra stærsta banka Frakklands, tekur undir gagnrýni Skotlandsbanka. Hann segir skilaboð Moody's vera: Kaupið bréf í íslensku bönkunum, haldið fast í þau og hafið engar áhyggjur, stjórnvöld munu redda þeim ef illa fer. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
Skotlandsbanki og einn stærsti banki Frakklands gagnrýna greiningafyrirtækið Moody's harðlega fyrir að hækka lánshæfismat íslensku bankanna. Þeir segja að þar með sé verið að segja að íslenska ríkið muni hlaupa undir bagga með íslensku bönkunum ef illa fer. Greiningarfyrirtækið Moody's hækkað lánshæfismat íslensku viðskiptabankanna Landsbanka, Glitnis og Kaupþings nýverið upp í hæstu einkun eða AAA. Tom Jenkins hjá greiningardeild Skotlandsbanka í Lundúnum, segir að með þessu sé verið að fíflast með markaðinn. En með breytingunni lækka afföll af skuldabréfum í íslensku bönkunum og þau gætu jafnvel orðið jákvæð, þ.e.a.s. það getur skapast umframverð fyrir íslensku bréfin. Þess er skemmst að minnast þegar afföll af skuldabréfum í íslenskum bönkum jukust um allt að 11% á síðasta ári þegar Fitch Rating lækkaði lánshæfimat þessara sömu banka. Jenkins hjá Skotlandsbanka segir að nú sé verið að gefa í skyn að kaup á skuldabréfum Kaupþings til dæmis, séu án áhættu, en það sé alls ekki svo. Moody's hækkaði matið eftir að fyrirtækið breytti reglum sínum varðandi óbeina ríkisábyrgð að baki bönkunum. Það þýðir að Moddy's metur það svo að íslenska ríkið muni ekki láta hugsanleg áföll íslensku bankanna gerast án þess að hlaupa undir bagga. Það sé of mikið í húfi fyrir íslensku þjóðina. Suki Mann hjá Societe Generale, einum allra stærsta banka Frakklands, tekur undir gagnrýni Skotlandsbanka. Hann segir skilaboð Moody's vera: Kaupið bréf í íslensku bönkunum, haldið fast í þau og hafið engar áhyggjur, stjórnvöld munu redda þeim ef illa fer.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent