Alþjóðlegt háskólasetur á Keflavíkurflugvelli 10. febrúar 2007 20:30 Stórir aðilar á sviði fjárfestinga og stórframkvæmda standa saman að því að koma upp alþjóðlegu háskólasetri á Keflavíkurflugvelli. Meðal þess sem á að heilla erlenda námsmenn er sérþekking Íslendinga í nýtingu vistvænnar orku. Það er óhætt að segja að það séu mörg mál í vinnslu varðandi nýtingu Keflavíkurflugvallar í allri sinni mynd. Alþjóðlegur háskóli er eitt af stóru málunum sem menn sjá fyrir sér á Vellinum. Árni Sigfússon staðfesti í samtali við fréttamann Stöðvar 2 í morgun að mikil vinna væri í gangi varðandi möguleika á uppbyggingu háskólaseturs. Grunnhugmyndin væri tenging við alþjóðlegan háskóla og hugsanlega í samstarfi við íslenskan háskóla. Sérþekking á sviði orkumála og sérstaklega nýtingar vistvænnar orku er talin geta heillað útlenska námsmenn til Íslands. Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna er í Háskóla Íslands og eins og kom fram fyrr í vikunni stefnir nýstofnað fjárfestingafyrirtækið Geysir Green Energy að risavöxnum fjárfestingum í orkugeiranum og sérstaklega vistvænni orku. Geysir er eitt af fyrirtækjum sem koma að þessari háskólahugmynd en fleiri stórfyrirtæki eru þar á meðal, og má þar nefna fjárfestingafélagið Klasa, Fasteignafélagið Þrek, VBS fjárfestingabanka og Reykjanesbæ. Þá er uppi sú hugmynd að gefa almenningi kost á að gerast hluthafar í nýju félagi í kringum þetta Á Keflavíkurflugvelli er tilbúin byggð fyrir háskólasetur, allt til alls og til að mynda er kennslurýmið í grunnskólabyggingunni meira en skólahúsnæðið á Bifröst en einn þeirra sem tengist nýja háskólanum er rektor skólans. Gangi þetta eftir má búast við því að innan örfárra ára muni íbúafjöldi á Keflavíkurflugvelli verða komin á annað þúsund. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira
Stórir aðilar á sviði fjárfestinga og stórframkvæmda standa saman að því að koma upp alþjóðlegu háskólasetri á Keflavíkurflugvelli. Meðal þess sem á að heilla erlenda námsmenn er sérþekking Íslendinga í nýtingu vistvænnar orku. Það er óhætt að segja að það séu mörg mál í vinnslu varðandi nýtingu Keflavíkurflugvallar í allri sinni mynd. Alþjóðlegur háskóli er eitt af stóru málunum sem menn sjá fyrir sér á Vellinum. Árni Sigfússon staðfesti í samtali við fréttamann Stöðvar 2 í morgun að mikil vinna væri í gangi varðandi möguleika á uppbyggingu háskólaseturs. Grunnhugmyndin væri tenging við alþjóðlegan háskóla og hugsanlega í samstarfi við íslenskan háskóla. Sérþekking á sviði orkumála og sérstaklega nýtingar vistvænnar orku er talin geta heillað útlenska námsmenn til Íslands. Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna er í Háskóla Íslands og eins og kom fram fyrr í vikunni stefnir nýstofnað fjárfestingafyrirtækið Geysir Green Energy að risavöxnum fjárfestingum í orkugeiranum og sérstaklega vistvænni orku. Geysir er eitt af fyrirtækjum sem koma að þessari háskólahugmynd en fleiri stórfyrirtæki eru þar á meðal, og má þar nefna fjárfestingafélagið Klasa, Fasteignafélagið Þrek, VBS fjárfestingabanka og Reykjanesbæ. Þá er uppi sú hugmynd að gefa almenningi kost á að gerast hluthafar í nýju félagi í kringum þetta Á Keflavíkurflugvelli er tilbúin byggð fyrir háskólasetur, allt til alls og til að mynda er kennslurýmið í grunnskólabyggingunni meira en skólahúsnæðið á Bifröst en einn þeirra sem tengist nýja háskólanum er rektor skólans. Gangi þetta eftir má búast við því að innan örfárra ára muni íbúafjöldi á Keflavíkurflugvelli verða komin á annað þúsund.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira