Sport

John neitaði Watford

Collins John
Collins John NordicPhotos/GettyImages
Nú lítur út fyrir að framherjinn Collins John fari ekki frá Fulham eftir allt saman því fregnir herma að hann hafi neitað samningi frá Watford. Fulham samþykkti 2 milljón punda tilboð frá Watford í leikmanninn eftir að félagið frétti frá umboðsmanni hans að John væri ósáttur í herbúðum Lundúnaliðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×