Lífið

Janice Dickinson segist líka sofa hjá konum

Janice Dickinson, sem segist vera heimsins fyrsta súpermódel, viðurkenndi í viðtali við News of the World um helgina að hún stelist stundum til að sænga hjá konum.

Janice sem verið hefur í samböndum við marga af þekktustu leikara og tónlistarmenn heims, til að mynda Mick Jagger, Jack Nicholson og Bruce Willis segist þó stundum óska þess að hún væri lesbía.

"Ég vildi óska þess að ég væri lesbía. Maður fær frábært kynlíf, getur skipst á skóm og klósettsetan helst niðri allan tímann," segir Janice.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.