Innlent

Sex stútar í höfuðborginni

Rólegt í Reykjavík
Rólegt í Reykjavík MYND/SK

Lögreglan í Reykjavík stöðvaði sex ökumenn í nótt vegna ölvun við akstur. Ekki þurfti þó að stinga neinum inn.

Samkvæmt lögreglunni var nóttin að öðru leyti róleg og skemmtanahald í miðbænum gekk vel fyrir sig.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×