Innlent

Sjöhundruð sektir vegna bílastæða fatlaðra

Sífellt fleiri brjóta umferðarlögin með því að leggja í bílastæði sem eru sérmerkt fötluðum. Sjöhundruð sektir hafa verið gefnar út það sem af er árinu. Fötluð kona segir svo mikinn ágang í sérmerktu stæðin, að hún neyðist til að borga hundrað þúsund krónur fyrir stæði í bílastæðahúsi í hverfi í miðborginni




Fleiri fréttir

Sjá meira


×