Íslenski boltinn

Ásgeirs minnst í næstu umferð

Einnar mínútu þögn verður fyrir alla leiki helgarinnar á Íslandsmótinu í knattspyrnu til minningar um Ásgeir Elíasson, fyrrum landsliðsþjálfara, sem lést á sunnudaginn. Mínútu þögn til minningar um Ásgeir var einnig á leikjunum í Landsbankadeild kvenna í gærkvöldi - líkt og á landsleik Íslendinga og Norður-Íra á dögunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×