Kvótinn fellur – ný vinstristjórn Lúðvík Gizurarson skrifar 21. september 2007 00:01 Framsókn var lofað áframhaldandi stjórnarsetu eftir seinustu alþingiskosningar gegn því að passa áfram kvótann, sem allur er í höndum sjálfstæðismanna. Framsóknar-Sjálfstæðisstjórn hafði haft eitt atkvæði í meirihluta eða 3 af 63 sem eru á þingi. Það dugði. Nú fór einföld og fróm sál á fund sjálfstæðismanna sem „nýr utanríkisráðherra", ráðherraefnið. Hér fór Jón Sigurðsson og var að nafninu til formaður Framsóknarflokksins. Hann var settur þar af fyrri formanni Framsóknar, Halldóri Ásgrímssyni kvótaeiganda, og ætlaði hann að láta Jón Sigurðsson passa Hornafjarðarkvótann fyrir sig. Hann valdi Jón Sigurðsson skólabróður sinn og því góðan kvótapössunarmann í þetta starf. Sem arftaka hans sem ráðherra. Nú gerðist það eftir seinustu alþingiskosningar að Framsókn taldi sig vera að fara áfram í stjórn með Sjálfstæðisflokknum þrátt fyrir að eitt atkvæði væri í stjórnarmeirihlutanum. Hermann Jónasson stjórnaði 1934 og áfram með einu atkvæði. Það var nægur meirihluti. Þá uppgötva framsóknarmenn einn daginn að þetta var allt plat og fals og spilað var með þá. Sjálfstæðisflokkurinn hafði allan tímann falsað fyrir Framsókn og var að ganga frá stjórnarmyndun við Samfylkinguna bak við tjöldin. Sú stjórn var svo mynduð. Nú var Framsókn hent út úr stjórn eins og Halldóri fyrir vestan. Nokkru áður kom Halldór ráðherra þaðan og sagði það seint gleymast enda hefði hann gert umyrðalaust eins og Kanar sögðu honum. Snatar hljóta aldrei mikla virðingu. Nú er ekkert fyrir Framsókn annað að gera en hætta að greiða atkvæði með kvótanum og þá er hann fallinn og úr sögunni. Öll þorpin úti um land blómstra á ný. Setja þarf alla togara út fyrir 50 mílur og þá vex þorskstofninn fljótt í 300 þúsund tonna afla. Tekjur af þorski þrefaldast. Togaraafli fer að mestu í olíu og kostnað. Kemur ný vinstristjórn?Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Sjá meira
Framsókn var lofað áframhaldandi stjórnarsetu eftir seinustu alþingiskosningar gegn því að passa áfram kvótann, sem allur er í höndum sjálfstæðismanna. Framsóknar-Sjálfstæðisstjórn hafði haft eitt atkvæði í meirihluta eða 3 af 63 sem eru á þingi. Það dugði. Nú fór einföld og fróm sál á fund sjálfstæðismanna sem „nýr utanríkisráðherra", ráðherraefnið. Hér fór Jón Sigurðsson og var að nafninu til formaður Framsóknarflokksins. Hann var settur þar af fyrri formanni Framsóknar, Halldóri Ásgrímssyni kvótaeiganda, og ætlaði hann að láta Jón Sigurðsson passa Hornafjarðarkvótann fyrir sig. Hann valdi Jón Sigurðsson skólabróður sinn og því góðan kvótapössunarmann í þetta starf. Sem arftaka hans sem ráðherra. Nú gerðist það eftir seinustu alþingiskosningar að Framsókn taldi sig vera að fara áfram í stjórn með Sjálfstæðisflokknum þrátt fyrir að eitt atkvæði væri í stjórnarmeirihlutanum. Hermann Jónasson stjórnaði 1934 og áfram með einu atkvæði. Það var nægur meirihluti. Þá uppgötva framsóknarmenn einn daginn að þetta var allt plat og fals og spilað var með þá. Sjálfstæðisflokkurinn hafði allan tímann falsað fyrir Framsókn og var að ganga frá stjórnarmyndun við Samfylkinguna bak við tjöldin. Sú stjórn var svo mynduð. Nú var Framsókn hent út úr stjórn eins og Halldóri fyrir vestan. Nokkru áður kom Halldór ráðherra þaðan og sagði það seint gleymast enda hefði hann gert umyrðalaust eins og Kanar sögðu honum. Snatar hljóta aldrei mikla virðingu. Nú er ekkert fyrir Framsókn annað að gera en hætta að greiða atkvæði með kvótanum og þá er hann fallinn og úr sögunni. Öll þorpin úti um land blómstra á ný. Setja þarf alla togara út fyrir 50 mílur og þá vex þorskstofninn fljótt í 300 þúsund tonna afla. Tekjur af þorski þrefaldast. Togaraafli fer að mestu í olíu og kostnað. Kemur ný vinstristjórn?Höfundur er hæstaréttarlögmaður.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar