Framleiðendur vilja skýrar reglur um notkun íslenska fánans 5. júní 2007 19:31 Íslenskir framleiðendur hafa beðið í níu ár eftir reglugerð sem segir hvernig nota má íslenska fánann á umbúðir íslenskrar framleiðslu. Ekkert bólar á reglugerðinni og formaður samtaka iðnaðarins kallar eftir skýrum línum. Þótt íslenskum fyrirtækjum sé heimilt samkvæmt breytingum á fánalögunum frá 1998 að setja íslenska fánann á framleiðsluvörur sínar eru ýmsar skorður settar við slíkt. Forsætisráðuneytið þarf að veita leyfi til þess og starfsemin þarf að uppfylla ákveðnar gæðakröfur sem eiga að vera skilgreindar sérstaklega í reglugerð sem lögin vísa til. Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að þessi reglugerð hafi aldrei verið gefin út. Sveinn telur mikið gagn fyrir íslensk fyrirtæki að nota fánann á framleiðsluvörur sínar en um það þurfi að gilda afar skýrar reglur. Þórhallur Vilhjálmsson, lögfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu, sagði í samtali við fréttastofuna að engin vinna færi fram af hálfu ráðuneytisins við smíði reglurgerðar sem skilgreindi í hverju þær yrðu fólgnar. Sveinn segir að hnattvæðingin hafi gert það að verkum að erfitt sé nákvæmlega að skilgreina hvað sé íslenskt og hvað ekki. Sveinn vill meina að íslensku atvinnulífi stafi ekki einungis ógn af ólöglegri notkun fánans og af blekkingum um uppruna ákveðinna vara því Íslendingar hafi jafnvel ekki vald yfir nafni á eigin landi. Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Sjá meira
Íslenskir framleiðendur hafa beðið í níu ár eftir reglugerð sem segir hvernig nota má íslenska fánann á umbúðir íslenskrar framleiðslu. Ekkert bólar á reglugerðinni og formaður samtaka iðnaðarins kallar eftir skýrum línum. Þótt íslenskum fyrirtækjum sé heimilt samkvæmt breytingum á fánalögunum frá 1998 að setja íslenska fánann á framleiðsluvörur sínar eru ýmsar skorður settar við slíkt. Forsætisráðuneytið þarf að veita leyfi til þess og starfsemin þarf að uppfylla ákveðnar gæðakröfur sem eiga að vera skilgreindar sérstaklega í reglugerð sem lögin vísa til. Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir að þessi reglugerð hafi aldrei verið gefin út. Sveinn telur mikið gagn fyrir íslensk fyrirtæki að nota fánann á framleiðsluvörur sínar en um það þurfi að gilda afar skýrar reglur. Þórhallur Vilhjálmsson, lögfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu, sagði í samtali við fréttastofuna að engin vinna færi fram af hálfu ráðuneytisins við smíði reglurgerðar sem skilgreindi í hverju þær yrðu fólgnar. Sveinn segir að hnattvæðingin hafi gert það að verkum að erfitt sé nákvæmlega að skilgreina hvað sé íslenskt og hvað ekki. Sveinn vill meina að íslensku atvinnulífi stafi ekki einungis ógn af ólöglegri notkun fánans og af blekkingum um uppruna ákveðinna vara því Íslendingar hafi jafnvel ekki vald yfir nafni á eigin landi.
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fleiri fréttir Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Sjá meira