Tvö björgunarskip kölluð út í morgun Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. júlí 2007 16:19 Einn af björgunarbátum Landsbjargar. Myndin er úr safni. Björgunarskipin Húnabjörg á Skagaströnd og Þór í Vestmannaeyjum voru kölluð út í morgun til að aðstoða báta sem að þurftu aðstoð. Húnabjörgin aðstoðaði fiskibátinn Hópsnes sem að strandaði á skeri skammt frá innsiglingunni til Skagastrandar. Í fréttatilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu segir að aðeins 5 mínútur hafi liðið frá því tilkynningu um atviki þar til Húnabjörgin var komin að bátnum. Hópsnesið hafi síðan verið dregið af skerinu til hafnar. Ekki hafi orðið nein meiðsl á mönnum. Þá var björgunarskipið Þór kallað út til að aðstoða trillu sem rakst á rekald milli Brands og Álfseyjar, með þeim afleiðingum að báturinn lak. Í tilkynningunni frá Landsbjörgu segir að Þór hafi verið kominn að trillunni tæpum 30 mínútum eftir að kallið kom. Annar bátur hafi verið nærstaddur og aðstoðað trilluna til hafnar en Þór fylgt henni eftir. „Það er aðdáunarvert hversu hratt sjálfboðaliðar félagsins geta brugðist við þegar að kallið kemur. Þessi tvö útköll sem og útkallið í nótt þar sem að ferðamaður féll í Laxárgljúfur sýna hversu hratt björgunarsveitirnar geta brugðist við. Það vill stundum gleymast að allir félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru sjálfboðaliðar og þurfa að treysta á góðan skilning sinna atvinnurekenda. Atvinnurekendur eiga hrós skilið fyrir umburðalyndið en oft þarf björgunarsveitafólk að stökkva frá störfum sínum með engum fyrirvara," segir í tilkynningu frá Landsbjörgu Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira
Björgunarskipin Húnabjörg á Skagaströnd og Þór í Vestmannaeyjum voru kölluð út í morgun til að aðstoða báta sem að þurftu aðstoð. Húnabjörgin aðstoðaði fiskibátinn Hópsnes sem að strandaði á skeri skammt frá innsiglingunni til Skagastrandar. Í fréttatilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu segir að aðeins 5 mínútur hafi liðið frá því tilkynningu um atviki þar til Húnabjörgin var komin að bátnum. Hópsnesið hafi síðan verið dregið af skerinu til hafnar. Ekki hafi orðið nein meiðsl á mönnum. Þá var björgunarskipið Þór kallað út til að aðstoða trillu sem rakst á rekald milli Brands og Álfseyjar, með þeim afleiðingum að báturinn lak. Í tilkynningunni frá Landsbjörgu segir að Þór hafi verið kominn að trillunni tæpum 30 mínútum eftir að kallið kom. Annar bátur hafi verið nærstaddur og aðstoðað trilluna til hafnar en Þór fylgt henni eftir. „Það er aðdáunarvert hversu hratt sjálfboðaliðar félagsins geta brugðist við þegar að kallið kemur. Þessi tvö útköll sem og útkallið í nótt þar sem að ferðamaður féll í Laxárgljúfur sýna hversu hratt björgunarsveitirnar geta brugðist við. Það vill stundum gleymast að allir félagar í Slysavarnafélaginu Landsbjörg eru sjálfboðaliðar og þurfa að treysta á góðan skilning sinna atvinnurekenda. Atvinnurekendur eiga hrós skilið fyrir umburðalyndið en oft þarf björgunarsveitafólk að stökkva frá störfum sínum með engum fyrirvara," segir í tilkynningu frá Landsbjörgu
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira