Innlent

Á skaki frá Rifi

Það er bölvað basl að standa í trilluútgerð segir Sigurður Páll Jónsson trillukarl. Hann segir kvótaverð orðið svo hátt að menn séu hættir að geta veitt upp í kostnað.

Ísland í dag kíkti á sjóinn með Sigga og Braga syni hans og þeir lönduðu á Rifi á Snæfellsnesi í hádeginu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×