Af hverju skírðuð þið Geysi eftir stefnumótasíðu fyrir samkynhneigða? SEV skrifar 17. desember 2007 16:22 Guðlaugur er hissa á spurningunum. MYND/Rikets rost Ítarlega er fjallað um Ísland í nýjasta þætti Rikets Röst, grínþáttarins norska. ,,Stjórnmálaskýrandi" þáttarins, Pia Haraldsen, var hér á landi í byrjun desember undir því yfirskyni að hún væri að fjalla um land og þjóð vegna nýútkominnar skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem setti Ísland í fyrsta sæti yfir þau lönd sem best væri að búa í. Pia stundar það að spyrja framámenn arfaheimskulegra spurninga, og hefur hún lent í því oftar en einu sinni að reiðir viðmælendur hafa hent henni út af skrifstofum sínum. Á heimasíðu þáttarins má sjá bút úr þættinum þar sem Pia ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra, og Ársæl Harðarson forstöðumann markaðsmála hjá Ferðamálastofu. Guðlaugur virðist eiga erfitt með að halda andliti meðan Pia kynnir sig á ,,íslensku", sem hún talar með því að skeyta -ur fyrir aftan norsk orð. Ársæll er á hinn bóginn spurður að því af hverju Íslendingar hafi skírt Geysi eftir norskri einkamálasíðu fyrir samkynhneigða. Meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á Piu í Íslandsferðinni er Halldór J. Kristjánsson, einn bankastjóra Landsbankans, Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Meðal spurninga sem íslenskir viðmælendur hennar fengu voru hvort til stæði að taka upp skattkerfi á íslandi og hvort við byggðum okkar eigin eldfjöll til að knýja jarðvarmavirkjanir. Bútinn úr þættinum má nálgast á heimasíðu TV2. Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira
Ítarlega er fjallað um Ísland í nýjasta þætti Rikets Röst, grínþáttarins norska. ,,Stjórnmálaskýrandi" þáttarins, Pia Haraldsen, var hér á landi í byrjun desember undir því yfirskyni að hún væri að fjalla um land og þjóð vegna nýútkominnar skýrslu Sameinuðu þjóðanna sem setti Ísland í fyrsta sæti yfir þau lönd sem best væri að búa í. Pia stundar það að spyrja framámenn arfaheimskulegra spurninga, og hefur hún lent í því oftar en einu sinni að reiðir viðmælendur hafa hent henni út af skrifstofum sínum. Á heimasíðu þáttarins má sjá bút úr þættinum þar sem Pia ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra, og Ársæl Harðarson forstöðumann markaðsmála hjá Ferðamálastofu. Guðlaugur virðist eiga erfitt með að halda andliti meðan Pia kynnir sig á ,,íslensku", sem hún talar með því að skeyta -ur fyrir aftan norsk orð. Ársæll er á hinn bóginn spurður að því af hverju Íslendingar hafi skírt Geysi eftir norskri einkamálasíðu fyrir samkynhneigða. Meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á Piu í Íslandsferðinni er Halldór J. Kristjánsson, einn bankastjóra Landsbankans, Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Meðal spurninga sem íslenskir viðmælendur hennar fengu voru hvort til stæði að taka upp skattkerfi á íslandi og hvort við byggðum okkar eigin eldfjöll til að knýja jarðvarmavirkjanir. Bútinn úr þættinum má nálgast á heimasíðu TV2.
Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Sjá meira