Lífið

Flestir vilja vera Brangelina

Og hverjir skyldu Bandaríkjamenn helst vilja vera þetta árið? Brad Pitt og Angelina Jolie greinilega. Samkvæmt könnun Captain Morgan/Kelton, eru ,,Brangelina" þær stjörnur sem menn vilja helst vera á hrekkjavökunni í ár.

Fyrir þá sem hugnast það ekki að fara út á lífið með fjögur börn þá má líka leika einhverja af þeim sem voru neðar á lista. Britney og K-Fed, Bill og Hillary Clinton, Bush hjónin og Tom Cruise og Katie Holmes voru öll vinsæl, og svo Beckham hjónin fyrir þá sem hafa marga daga til að sminka sig.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.