Alec Baldwin hefur í hótunum við dóttur sína 20. apríl 2007 15:53 Alec og Kim árið 1999 - áður en harðvítugur skilnaður gekk í garð MYND/Getty Images Leikararnir Alec Baldwin og Kim Basinger hafa barist um forræði dóttur sinnar Ireland, sem er 11 ára gömul, í meira en þrjú ár en þau skildu árið 2001 eftir átta ára hjónaband. Í byrjun höfðu þau sameiginlegt forræði en Ireland býr nú með móður sinni í Los Angeles þar sem hún gengur í skóla en Alec býr í New York. Hófst forræðisdeilan eftir að parið hóf að ásaka hvort annað um að brjóta á umgengisrétti sínum. Það hefur færst aukin harka í deiluna eftir að talhólfsskilaboð Alec til dóttur sinnar láku á internetið en þar hefur hann í hótunum við hana. Það var vefsíðan TMZ sem birti skilaboðin í gær. Í skilaboðunum skammar Baldwin dóttur sína fyrir að hafa ekki svarað símtali sínu eins og hún hafi ætlað að gera. Kallar hann hana ,,dónalegt lítið svín" og segist þurfa að ,,kenna henni lexíu," - ,,þetta sé í síðasta skipti sem hún niðurlægi hann". Fjölmiðlafulltrú Alecs segir leikarann viðurkenna að hann hefði átt að gæta orðalags síns við dóttur sína, en allir sem þekki hann persónulega viti hvað hann hafi gengið í gegn um síðastliðin sex ár. Fulltrúi Kim svarar þessu með því að benda á að talhólfsskilaboðin segi allt sem segja þurfi og neitaði frekari umsögn um málið. Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Leikararnir Alec Baldwin og Kim Basinger hafa barist um forræði dóttur sinnar Ireland, sem er 11 ára gömul, í meira en þrjú ár en þau skildu árið 2001 eftir átta ára hjónaband. Í byrjun höfðu þau sameiginlegt forræði en Ireland býr nú með móður sinni í Los Angeles þar sem hún gengur í skóla en Alec býr í New York. Hófst forræðisdeilan eftir að parið hóf að ásaka hvort annað um að brjóta á umgengisrétti sínum. Það hefur færst aukin harka í deiluna eftir að talhólfsskilaboð Alec til dóttur sinnar láku á internetið en þar hefur hann í hótunum við hana. Það var vefsíðan TMZ sem birti skilaboðin í gær. Í skilaboðunum skammar Baldwin dóttur sína fyrir að hafa ekki svarað símtali sínu eins og hún hafi ætlað að gera. Kallar hann hana ,,dónalegt lítið svín" og segist þurfa að ,,kenna henni lexíu," - ,,þetta sé í síðasta skipti sem hún niðurlægi hann". Fjölmiðlafulltrú Alecs segir leikarann viðurkenna að hann hefði átt að gæta orðalags síns við dóttur sína, en allir sem þekki hann persónulega viti hvað hann hafi gengið í gegn um síðastliðin sex ár. Fulltrúi Kim svarar þessu með því að benda á að talhólfsskilaboðin segi allt sem segja þurfi og neitaði frekari umsögn um málið.
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira