Virða þarf ferða- og fundafrelsi 19. febrúar 2007 14:37 Auglýsing af netinu um fundinn. MYND/Stöð 2 Frjálshyggjufélagið hefur sent frá sér ályktun vegna einhliða fréttaflutnings af væntanlegum fundi fólks úr klámiðnaðnum hérlendis. Þar kemur fram að virða þurfi frelsi fólks til að ferðast og eiga fundi. Ályktun: Vegna umræðna um væntanlegan fund leikara og framleiðenda á erótískum myndum sem halda á hérlendis er vert að taka fram að frelsi fólks til að ferðast og eiga fundi þarf að virða. Mikilvægt er að átta sig á því að mansal og erótík eru ekki sami hluturinn. Nánast allir þeir sem starfa í og við framleiðslu á erótík gera það af fúsum og frjálsum vilja sem sést best á því að í Bandaríkjunum eru starfandi stéttarfélög og hagsmunasamtök fólks í þessari atvinnugrein. Það er hins vegar leikur þeirra sem una öðrum ekki frelsis til athafna og skoðana að fullyrða að þeir sem komi að erótík séu undantekningalaust tengdir mansali og öðru grófu ofbeldi. Að beita annað fólk ofbeldi er rangt. Þess vegna er rangt að beita ofbeldi gagnvart saklausu fólki sem hingað kemur til að eiga fundi. Afskipti stjórnvalda af ferðum og fundum fólks er háttur einræðisríkja og væri svartur blettur á góðri ímynd landsins. Umbera þarf ólíkar skoðanir og viðhorf til lífsins. Enginn leggur það til að þeim sem eru á móti erótísku efni sé bannað að eiga fundi eða ferðast. Að sama skapi ættu þeir hinir sömu að virða frelsi og skoðanir hinna sem eru slíku efni fylgjandi. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Sjá meira
Frjálshyggjufélagið hefur sent frá sér ályktun vegna einhliða fréttaflutnings af væntanlegum fundi fólks úr klámiðnaðnum hérlendis. Þar kemur fram að virða þurfi frelsi fólks til að ferðast og eiga fundi. Ályktun: Vegna umræðna um væntanlegan fund leikara og framleiðenda á erótískum myndum sem halda á hérlendis er vert að taka fram að frelsi fólks til að ferðast og eiga fundi þarf að virða. Mikilvægt er að átta sig á því að mansal og erótík eru ekki sami hluturinn. Nánast allir þeir sem starfa í og við framleiðslu á erótík gera það af fúsum og frjálsum vilja sem sést best á því að í Bandaríkjunum eru starfandi stéttarfélög og hagsmunasamtök fólks í þessari atvinnugrein. Það er hins vegar leikur þeirra sem una öðrum ekki frelsis til athafna og skoðana að fullyrða að þeir sem komi að erótík séu undantekningalaust tengdir mansali og öðru grófu ofbeldi. Að beita annað fólk ofbeldi er rangt. Þess vegna er rangt að beita ofbeldi gagnvart saklausu fólki sem hingað kemur til að eiga fundi. Afskipti stjórnvalda af ferðum og fundum fólks er háttur einræðisríkja og væri svartur blettur á góðri ímynd landsins. Umbera þarf ólíkar skoðanir og viðhorf til lífsins. Enginn leggur það til að þeim sem eru á móti erótísku efni sé bannað að eiga fundi eða ferðast. Að sama skapi ættu þeir hinir sömu að virða frelsi og skoðanir hinna sem eru slíku efni fylgjandi.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Sjá meira