Spurningakeppni sveitarfélaga endurvakin í haust 11. júlí 2007 00:45 Dagskrárstjórinn Þórhallur Gunnarsson er farinn að láta til sín taka og hans fyrsta stóra verkefni er spurningakeppni milli sveitarfélaganna. „Þetta er rétt, við verðum með þessa keppni og hún hefst 14. september,“ segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV ohf., en Sjónvarpið hyggst endurvekja spurningakeppni milli 24 stærstu sveitarfélaga landsins. Ómar Ragnarsson stýrði samskonar þætti sem hét Hvað heldurðu í Sjónvarpinu seint á níunda áratugnum. Þegar Ómar færði sig yfir á Stöð 2 hélt hann uppteknum hætti en þá hét þátturinn Landsleikurinn. Í þáttum Ómars sló meðal annars ritstjórinn Illugi Jökulsson rækilega í gegn þegar hann lagði hvern keppinautinn af fætum öðrum í eltingarleik að bjöllunni góðu. Þórhallur vildi ekki gefa upp hverjir myndu sjá um stjórn þáttarins. Hann útilokaði þó að Ómar Ragnarsson myndi endurtaka leikinn. Dagskrárstjórinn reiknaði hins vegar fastlega með því að þátturinn yrði kynntur fyrir starfsmönnum og svo landsmönnum öllum í ágúst þegar flestir væru snúnir til baka eftir sumarfrí. Aðspurður hvort hvert sveitarfélag yrði síðan með skemmtiatriði sagði Þórhallur svo vera. „En fyrst og fremst verður þetta spurningakeppni sveitarfélaganna og barátta þeirra um hvert þeirra sé skemmtilegast og gáfaðast.“ Reykjanesbær hefur augljóslega tekið forystu í þessum málum því á vef Víkurfrétta kemur fram að menningarfulltrúinn auglýsir eftir fólki til að skipa hið þriggja manna lið. Reiknað er með að einn „frægur“ frá bæjarfélaginu taki þátt í keppninni en það getur verið söngvari, leikari eða bara stolt bæjarins. Þetta verður því þriðja spurningakeppnin sem landsmönnum gefst kostur á að sjá í haust. Fyrir eru Meistari Loga Bergmann á Stöð 2 sem fastlega má gera ráð fyrir að snúi aftur á skjáinn og svo auðvitað Gettu betur þar sem menntskælingar etja kappi. Þórhallur telur hins vegar síður en svo komið nóg af spurningakeppnum enda sé þetta einfaldlega eitt skemmtilegasta sjónvarpsefnið sem völ er á. Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjá meira
„Þetta er rétt, við verðum með þessa keppni og hún hefst 14. september,“ segir Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV ohf., en Sjónvarpið hyggst endurvekja spurningakeppni milli 24 stærstu sveitarfélaga landsins. Ómar Ragnarsson stýrði samskonar þætti sem hét Hvað heldurðu í Sjónvarpinu seint á níunda áratugnum. Þegar Ómar færði sig yfir á Stöð 2 hélt hann uppteknum hætti en þá hét þátturinn Landsleikurinn. Í þáttum Ómars sló meðal annars ritstjórinn Illugi Jökulsson rækilega í gegn þegar hann lagði hvern keppinautinn af fætum öðrum í eltingarleik að bjöllunni góðu. Þórhallur vildi ekki gefa upp hverjir myndu sjá um stjórn þáttarins. Hann útilokaði þó að Ómar Ragnarsson myndi endurtaka leikinn. Dagskrárstjórinn reiknaði hins vegar fastlega með því að þátturinn yrði kynntur fyrir starfsmönnum og svo landsmönnum öllum í ágúst þegar flestir væru snúnir til baka eftir sumarfrí. Aðspurður hvort hvert sveitarfélag yrði síðan með skemmtiatriði sagði Þórhallur svo vera. „En fyrst og fremst verður þetta spurningakeppni sveitarfélaganna og barátta þeirra um hvert þeirra sé skemmtilegast og gáfaðast.“ Reykjanesbær hefur augljóslega tekið forystu í þessum málum því á vef Víkurfrétta kemur fram að menningarfulltrúinn auglýsir eftir fólki til að skipa hið þriggja manna lið. Reiknað er með að einn „frægur“ frá bæjarfélaginu taki þátt í keppninni en það getur verið söngvari, leikari eða bara stolt bæjarins. Þetta verður því þriðja spurningakeppnin sem landsmönnum gefst kostur á að sjá í haust. Fyrir eru Meistari Loga Bergmann á Stöð 2 sem fastlega má gera ráð fyrir að snúi aftur á skjáinn og svo auðvitað Gettu betur þar sem menntskælingar etja kappi. Þórhallur telur hins vegar síður en svo komið nóg af spurningakeppnum enda sé þetta einfaldlega eitt skemmtilegasta sjónvarpsefnið sem völ er á.
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjá meira