Óvænt uppákoma í brúðkaupi Sóleyjar 9. maí 2007 09:00 Sóley og nýbökuðum eiginmanni hennar, Frey, var komið á óvart í vígslunni þegar vinahópurinn stóð upp og söng fyrir þau. Sóley Kristjánsdóttir, betur þekkt sem DJ Sóley, og unnusti hennar Freyr Frostason gengu í það heilaga um helgina. Í athöfninni sjálfri var brúðhjónunum komið á óvart, þegar vinahópur parsins stóð upp og söng. „Þetta var alveg æðislegt. Ég táraðist alveg, mér brá svo,“ sagði Sóley, sem var á leiðinni í sprautu hjá lækni vegna yfirvofandi brúðkaupsferðar til stranda Indlandshafs þegar Fréttablaðið náði tali af henni. Magnús Jónsson, þekktur sem Maggi Jóns og oft á tíðum kenndur við Gus Gus, er vinur brúðhjónanna. Hann söng fyrir hjónakornin lag sem hann samdi fyrir Silfurtóna á sínum tíma. „Það var ekki óvænt, það var alltaf planið að hann myndi syngja. Hann breytti bara textanum svo hann passaði betur við okkur,“ útskýrði Sóley. „En svo stóðu þrjátíu manns upp og sungu bakraddir með honum. Strákarnir öðru megin og stelpurnar hinum megin. Það var ótrúlega flott,“ sagði hún. Sóley segir uppátækið hafa slegið þau dálítið út af laginu, en kveðst þó mæla með óvæntum uppákomum af þessu tagi. „Athöfnin endaði á þessu og allir komust í brjálað stuð fyrir veisluna,“ sagði hún. „Þetta var alveg geðveikt.“ Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Króli og Birta eignuðust lítinn prins Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Sjá meira
Sóley Kristjánsdóttir, betur þekkt sem DJ Sóley, og unnusti hennar Freyr Frostason gengu í það heilaga um helgina. Í athöfninni sjálfri var brúðhjónunum komið á óvart, þegar vinahópur parsins stóð upp og söng. „Þetta var alveg æðislegt. Ég táraðist alveg, mér brá svo,“ sagði Sóley, sem var á leiðinni í sprautu hjá lækni vegna yfirvofandi brúðkaupsferðar til stranda Indlandshafs þegar Fréttablaðið náði tali af henni. Magnús Jónsson, þekktur sem Maggi Jóns og oft á tíðum kenndur við Gus Gus, er vinur brúðhjónanna. Hann söng fyrir hjónakornin lag sem hann samdi fyrir Silfurtóna á sínum tíma. „Það var ekki óvænt, það var alltaf planið að hann myndi syngja. Hann breytti bara textanum svo hann passaði betur við okkur,“ útskýrði Sóley. „En svo stóðu þrjátíu manns upp og sungu bakraddir með honum. Strákarnir öðru megin og stelpurnar hinum megin. Það var ótrúlega flott,“ sagði hún. Sóley segir uppátækið hafa slegið þau dálítið út af laginu, en kveðst þó mæla með óvæntum uppákomum af þessu tagi. „Athöfnin endaði á þessu og allir komust í brjálað stuð fyrir veisluna,“ sagði hún. „Þetta var alveg geðveikt.“
Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Króli og Birta eignuðust lítinn prins Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Sjá meira