Framtíðarlandið á réttri leið 27. mars 2007 05:00 Ýmsir hafa komið að máli við mig síðustu daga vegna staðfestingar minnar á sáttmála Framtíðarlandsins um framtíð Íslands. Af þessu tilefni legg ég áherslu á að sátt næst aldrei með því að stilla mönnum upp við vegg, með eða á móti. Sáttmáli Framtíðarlandsins í þremur málsgreinum geymir jákvæða og framsækna sýn á framtíðina. Hann leggur áherslu á kröftugt, fjölbreytt og lifandi samfélag fólks sem sækir fram á flestum sviðum í anda sjálfbærrar þróunar með náttúruvernd og góða umgengni við landið að leiðarljósi og vill axla ábyrgð á losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta er jafnframt mín framtíðarsýn fyrir íslenskt samfélag og þess vegna get ég undirritað sáttmálann. Ég geri hins vegar athugasemdir við nokkrar af forsendum sáttmálans. Í fyrsta lagi er áhugi og áform orkufyrirtækja um að tryggja sér virkjanakosti og einstakra sveitarfélaga, fyrirtækja og einstaklinga á að reisa stóriðju ekki annað og meira en áhugi og áform þessara. Ekki "áætlanir" ríkisvaldsins þó "staðbundið" leggist á árina þingmenn og sveitarstjórnarmenn allra flokka. Í öðru lagi eru ýmsir þeir virkjanakostir sem áform eru sögð um að virkja, vatnsafl og jarðhiti, verndaðir eða í undirbúningi að friðlýsa. Það hallar réttu máli að nefna þá til sögunnar. Í þriðja lagi eru margir af þeim virkjanakostum sem falla undir A og B flokk rammaáætlunar og vísað er til í forsendum sáttmálans nú þegar komnir í framkvæmd eða framkvæmdir við þá að hefjast. Á að stöðva þær? Ég legg áherslu á að náttúruvernd er ein tegund landnýtingar sem getur skilað þjóðinni arði og tek heilshugar undir með Framtíðarlandinu um þörfina á langtímastefnumörkun og lögfestum áætlunum um verndun og nýtingu náttúruauðlinda og gildi þess að fara ekki of geyst. Orkan hleypur ekki frá okkur heldur verður sífellt verðmætari og fyrirsjáanlegt er að ný tækifæri eigi eftir að skapast til nýtingar hennar. Framtíðarlandið fer nýjar og ekki óumdeildar leiðir við að koma boðskap sínum á framfæri. Það breytir því ekki að sáttmálinn sjálfur er framsýnn og hann er ekki síst hvatning til fólks til að taka málefnalega afstöðu til náttúruverndar- og auðlindanýtingarmála, hver í sínum ranni Höfundur er umhverfisráðherra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Skoðun Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Sjá meira
Ýmsir hafa komið að máli við mig síðustu daga vegna staðfestingar minnar á sáttmála Framtíðarlandsins um framtíð Íslands. Af þessu tilefni legg ég áherslu á að sátt næst aldrei með því að stilla mönnum upp við vegg, með eða á móti. Sáttmáli Framtíðarlandsins í þremur málsgreinum geymir jákvæða og framsækna sýn á framtíðina. Hann leggur áherslu á kröftugt, fjölbreytt og lifandi samfélag fólks sem sækir fram á flestum sviðum í anda sjálfbærrar þróunar með náttúruvernd og góða umgengni við landið að leiðarljósi og vill axla ábyrgð á losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta er jafnframt mín framtíðarsýn fyrir íslenskt samfélag og þess vegna get ég undirritað sáttmálann. Ég geri hins vegar athugasemdir við nokkrar af forsendum sáttmálans. Í fyrsta lagi er áhugi og áform orkufyrirtækja um að tryggja sér virkjanakosti og einstakra sveitarfélaga, fyrirtækja og einstaklinga á að reisa stóriðju ekki annað og meira en áhugi og áform þessara. Ekki "áætlanir" ríkisvaldsins þó "staðbundið" leggist á árina þingmenn og sveitarstjórnarmenn allra flokka. Í öðru lagi eru ýmsir þeir virkjanakostir sem áform eru sögð um að virkja, vatnsafl og jarðhiti, verndaðir eða í undirbúningi að friðlýsa. Það hallar réttu máli að nefna þá til sögunnar. Í þriðja lagi eru margir af þeim virkjanakostum sem falla undir A og B flokk rammaáætlunar og vísað er til í forsendum sáttmálans nú þegar komnir í framkvæmd eða framkvæmdir við þá að hefjast. Á að stöðva þær? Ég legg áherslu á að náttúruvernd er ein tegund landnýtingar sem getur skilað þjóðinni arði og tek heilshugar undir með Framtíðarlandinu um þörfina á langtímastefnumörkun og lögfestum áætlunum um verndun og nýtingu náttúruauðlinda og gildi þess að fara ekki of geyst. Orkan hleypur ekki frá okkur heldur verður sífellt verðmætari og fyrirsjáanlegt er að ný tækifæri eigi eftir að skapast til nýtingar hennar. Framtíðarlandið fer nýjar og ekki óumdeildar leiðir við að koma boðskap sínum á framfæri. Það breytir því ekki að sáttmálinn sjálfur er framsýnn og hann er ekki síst hvatning til fólks til að taka málefnalega afstöðu til náttúruverndar- og auðlindanýtingarmála, hver í sínum ranni Höfundur er umhverfisráðherra.
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun