Brotinn Vignir Snær en ekki beygður 16. mars 2007 06:15 „Ég datt í hálkunni fyrir utan upptökuverið mitt í morgun [gær] og braut bein í vinstri upphandlegg," segir Vignir Snær Vigfússon, gítarleikarinn góðkunni og tónlistarstjóri sjónvarpsþáttarins X-Factor. Vignir tók enga áhættu og hringdi á sjúkrabíl sem flutti hann á slysavarðstofuna þar sem gert var að brotinu. „Ég er líka bara með þennan sígilda sársaukastuðul karla, er óttaleg kveif og þoli voðalega lítið," segir Vignir sem sat heima hjá sér, ber að ofan enda komst hann í enga flík sökum gifsins og á góðum verkjalyfjum. „Ég er nú reyndar búinn að vera ónýtur í hendinni undanfarna fjóra mánuði og hef látið líta á hana öðru hvoru en læknarnir hafa ekkert fundið. Kannski er þetta bara lán í óláni því nú verður kannski hægt að finna hvað er að," útskýrir Vignir. Þetta eru eðlilega mjög erfið meiðsl fyrir Vigni sem þarf að hafa hendurnar í góðu lagi starfsins vegna. Varla má gefa út geisladisk hér á landi án þess að gítarleikarinn komi þar að og hann viðurkennir að þetta setji vissulega strik í reikninginn. „Reyndar get ég ennþá tekið upp og framleitt tónlist en það verður ögn erfiðara og nánast útilokað að slá á strengina næstu mánuði," segir Vignir. Mesta áfallið er þó að geta ekki lengur spilað undir með húshljómsveitinni í X-Factor en Vignir telur sig hafa fundið góðan arftaka í Gunnari Þór úr Sóldögg. „Hann er reyndar miklu betri gítarleikari heldur en ég," segir Vignir sem áfram mun þó aðstoða keppendurna í allri stúdíóvinnu. Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
„Ég datt í hálkunni fyrir utan upptökuverið mitt í morgun [gær] og braut bein í vinstri upphandlegg," segir Vignir Snær Vigfússon, gítarleikarinn góðkunni og tónlistarstjóri sjónvarpsþáttarins X-Factor. Vignir tók enga áhættu og hringdi á sjúkrabíl sem flutti hann á slysavarðstofuna þar sem gert var að brotinu. „Ég er líka bara með þennan sígilda sársaukastuðul karla, er óttaleg kveif og þoli voðalega lítið," segir Vignir sem sat heima hjá sér, ber að ofan enda komst hann í enga flík sökum gifsins og á góðum verkjalyfjum. „Ég er nú reyndar búinn að vera ónýtur í hendinni undanfarna fjóra mánuði og hef látið líta á hana öðru hvoru en læknarnir hafa ekkert fundið. Kannski er þetta bara lán í óláni því nú verður kannski hægt að finna hvað er að," útskýrir Vignir. Þetta eru eðlilega mjög erfið meiðsl fyrir Vigni sem þarf að hafa hendurnar í góðu lagi starfsins vegna. Varla má gefa út geisladisk hér á landi án þess að gítarleikarinn komi þar að og hann viðurkennir að þetta setji vissulega strik í reikninginn. „Reyndar get ég ennþá tekið upp og framleitt tónlist en það verður ögn erfiðara og nánast útilokað að slá á strengina næstu mánuði," segir Vignir. Mesta áfallið er þó að geta ekki lengur spilað undir með húshljómsveitinni í X-Factor en Vignir telur sig hafa fundið góðan arftaka í Gunnari Þór úr Sóldögg. „Hann er reyndar miklu betri gítarleikari heldur en ég," segir Vignir sem áfram mun þó aðstoða keppendurna í allri stúdíóvinnu.
Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira