Kíló af smjöri á 15 mínútum 3. mars 2007 12:30 Eymundur Gunnarsson, til vinstri, í kúrekadressinu sínu ásamt veitingastjóranum Sverri Inga Garðarssyni. Óvenjuleg keppni fer fram á veitinga- og kúrekastaðnum Tony"s County undir Ingólfsfjalli í kvöld þegar bitist verður um sigur í smjöráti. Hafa keppendur fimmtán mínútur til að slafra í sig einu kílói af smjöri og sá sem er fljótastur fær að launum fimmtíu þúsund krónur í verðlaun. Að sögn Eymundar Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Tony"s County, munu að minnsta kosti fjórir taka þátt. „Ég veit ekki til þess að þetta hafi verið gert nokkru sinni áður,“ segir Eymundur, sem var að borða harðfisk og vantaði smjör þegar hann fékk hugmyndina. Til að hafa vaðið fyrir neðan sig ákvað Eymundur að fá hjúkrunarfræðing til að vera á staðnum ef eitthvað kemur upp á. Einnig verða fötur á gólfinu ef menn þurfa að kasta upp. „Við höfðum samband við lækni og hann segir að þetta sé óþverri inn í æðarnar að fá þetta í svona magni á svona stuttum tíma en þetta er ekki hættulegt. Það er helst að það verði mjúkar hægðir á eftir,“ segir Eymundur, sem opnaði staðinn rétt fyrir síðustu jól. Segir hann viðtökurnar hafa verið framar vonum og fjölmargir hópar og fyrirtæki hafi sótt Tony"s heim og drukkið í sig amerísku kúrekamenninguna. Auk smjörátsins bjóða Eymundur og félagar upp á ýmsar aðrar uppákomur. Má þar nefna Coyoty Ugly-kvöld sem var haldið í fyrsta sinn í gærkvöldi þar sem léttklæddar barstúlkur stukku upp á borð og helltu í gestina, líkt og í samnefndri kvikmynd. Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Óvenjuleg keppni fer fram á veitinga- og kúrekastaðnum Tony"s County undir Ingólfsfjalli í kvöld þegar bitist verður um sigur í smjöráti. Hafa keppendur fimmtán mínútur til að slafra í sig einu kílói af smjöri og sá sem er fljótastur fær að launum fimmtíu þúsund krónur í verðlaun. Að sögn Eymundar Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Tony"s County, munu að minnsta kosti fjórir taka þátt. „Ég veit ekki til þess að þetta hafi verið gert nokkru sinni áður,“ segir Eymundur, sem var að borða harðfisk og vantaði smjör þegar hann fékk hugmyndina. Til að hafa vaðið fyrir neðan sig ákvað Eymundur að fá hjúkrunarfræðing til að vera á staðnum ef eitthvað kemur upp á. Einnig verða fötur á gólfinu ef menn þurfa að kasta upp. „Við höfðum samband við lækni og hann segir að þetta sé óþverri inn í æðarnar að fá þetta í svona magni á svona stuttum tíma en þetta er ekki hættulegt. Það er helst að það verði mjúkar hægðir á eftir,“ segir Eymundur, sem opnaði staðinn rétt fyrir síðustu jól. Segir hann viðtökurnar hafa verið framar vonum og fjölmargir hópar og fyrirtæki hafi sótt Tony"s heim og drukkið í sig amerísku kúrekamenninguna. Auk smjörátsins bjóða Eymundur og félagar upp á ýmsar aðrar uppákomur. Má þar nefna Coyoty Ugly-kvöld sem var haldið í fyrsta sinn í gærkvöldi þar sem léttklæddar barstúlkur stukku upp á borð og helltu í gestina, líkt og í samnefndri kvikmynd.
Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira