Lífið

Leitar að ástinni

Bret Michaels úr hljómsveitinni Poison mun leita að eiginkonu í nýjum raunveruleikaþætti.
Bret Michaels úr hljómsveitinni Poison mun leita að eiginkonu í nýjum raunveruleikaþætti. MYND/Getty
Rokkarinn Bret Michaels úr hljómsveitinni Poison verður í aðalhlutverki í eigin raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni VH1. Í þætti sínum mun Michaels leita að ástinni og mun þessi snilld kallast Rock of Love With Bret Michaels. Rokkarinn mun koma sér fyrir með fjölda fagurra kvenna á heimili sínu í Los Angeles og munu stúlkurnar þurfa að gangast undir ýmsar prófraunir í keppni sinni um hylli hans.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.