Þorskurinn er hjarðdýr 24. ágúst 2007 18:30 Þorskurinn er hjarðdýr samkvæmt rannsóknum sem gerðar voru í Arnarfirði. Þetta gefur mönnum vonir um að í framtíðinni verði hægt ala þar upp sjálfbæra hjörð þorsks og rækju. Rannsóknirnar hafa staðið yfir í Arnarfirði síðast liðin tvö ár en í þeim voru gerðar tilraunir til að vera með þorsk í hjarðeldi. Þá var atferli þorsksins skoðað sem og samspil hans við rækju. Niðurstöðurnar sýna að þorskurinn er í eðli sínu hjarðdýr og auðvelt er að ala hann í hjörðum. Nú er búið að setja á fót vinnuhóp í umsjón Háskólaseturs Vestfjarða sem á að kanna hvort hægt sé að stunda hjarðeldi í Arnarfirðinum öllum. Arnarfjörður er svolítið sérstakur að því leyti að hann er þröskuldsfjörður. Það þýðir að er dýpstur innst í firðinum og grynnkar er utar dregur. Hugmyndin er að opna og loka firðinum að vild með hljóðbylgjum eða annari tækni þannig að þorskurinn komist ekki á haf út og loka svo fyrir innfirðina, það er Suðurfirðina og Borgarfjörð þannig að í þeim væri hægt að ala rækju. Ef allt gengur að óskum verður hægt að veiða um 4000 tonn af bolfiski og um 1000 tonn af rækju úr firðinum árið 2015. Jón Þórðarson,útgerðarmaður, segir að þetta myndi hafa mikla þýðingu fyrir samfélagið á sunnanverðum Vestfjörðum. Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Þorskurinn er hjarðdýr samkvæmt rannsóknum sem gerðar voru í Arnarfirði. Þetta gefur mönnum vonir um að í framtíðinni verði hægt ala þar upp sjálfbæra hjörð þorsks og rækju. Rannsóknirnar hafa staðið yfir í Arnarfirði síðast liðin tvö ár en í þeim voru gerðar tilraunir til að vera með þorsk í hjarðeldi. Þá var atferli þorsksins skoðað sem og samspil hans við rækju. Niðurstöðurnar sýna að þorskurinn er í eðli sínu hjarðdýr og auðvelt er að ala hann í hjörðum. Nú er búið að setja á fót vinnuhóp í umsjón Háskólaseturs Vestfjarða sem á að kanna hvort hægt sé að stunda hjarðeldi í Arnarfirðinum öllum. Arnarfjörður er svolítið sérstakur að því leyti að hann er þröskuldsfjörður. Það þýðir að er dýpstur innst í firðinum og grynnkar er utar dregur. Hugmyndin er að opna og loka firðinum að vild með hljóðbylgjum eða annari tækni þannig að þorskurinn komist ekki á haf út og loka svo fyrir innfirðina, það er Suðurfirðina og Borgarfjörð þannig að í þeim væri hægt að ala rækju. Ef allt gengur að óskum verður hægt að veiða um 4000 tonn af bolfiski og um 1000 tonn af rækju úr firðinum árið 2015. Jón Þórðarson,útgerðarmaður, segir að þetta myndi hafa mikla þýðingu fyrir samfélagið á sunnanverðum Vestfjörðum.
Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira