Velferðarkerfi á villigötum 3. maí 2006 19:14 Ríkið er stærsti bótaþegi lífeyris, segir Stefán Ólafsson prófessor enda fari allt að 85% til ríkisins vegna skerðingar bóta og skattlagningar. Á ráðstefnu um brotalöm í velferðarkerfinu í dag sögðu fulltrúar aldraðra og öryrkja að það þyrfti þverpólitíska þjóðarsátt um að afnema þá þjóðarskömm sem kjör þessara hópa væru. Er velferðarríkið á villigötum var yfirskrift ráðstefnu í dag sem félög eldri borgara, öryrkja, verkalýðshreyfingin og fleri stóðu að í dag. Framsögumenn bentu á brotalamir í velferðarkerfinu sem bentu til þess að hægt væri að svara spurningunni játandi. Stefán Ólafsson, prófessor fjallaði enn um vaxandi skerðingu lífeyris og skatta á lífeyrisgreiðslur á síðustu árum og komst að þeirri niðurstöðu að vegna þessara skerðingar sé ríkið að fá 66-85 prósent af lífeyri í sinn hlut. Í reynd væri ríkið því stærsti bótaþeginn úr almenna lífeyriskerfinu. Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagsins segir að það stefni í þverpólitíska samstöðu um að breyta skerðingarákvæðum í bótakerfinu. Hann segir einnig að sá sem enn haldi því fram að lægstu tekjuhóparnir í samfélaginu, þar á meðal þeir sem séu á bótum, hafi ekki þurft að þola vaxandi skerðingu á síðustu árum séu í reynd að segja að allir helstu hagfræðingar landsins séu með samsæri gegn ríkisstjórninni. það þurfi vænissýki á háu stigi að halda þessu enn fram. Margrét Margrétsdóttir, formaður Félags eldri borgara segir að það sé þjóðarskömm að ekki sé hægt að tryggja öldruðum sómasamleg kjör. Það sæmi ekki einni af auðugustu þjóð heims og nauðsynlegt sé að breyta þessu hið snarasta. Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Ríkið er stærsti bótaþegi lífeyris, segir Stefán Ólafsson prófessor enda fari allt að 85% til ríkisins vegna skerðingar bóta og skattlagningar. Á ráðstefnu um brotalöm í velferðarkerfinu í dag sögðu fulltrúar aldraðra og öryrkja að það þyrfti þverpólitíska þjóðarsátt um að afnema þá þjóðarskömm sem kjör þessara hópa væru. Er velferðarríkið á villigötum var yfirskrift ráðstefnu í dag sem félög eldri borgara, öryrkja, verkalýðshreyfingin og fleri stóðu að í dag. Framsögumenn bentu á brotalamir í velferðarkerfinu sem bentu til þess að hægt væri að svara spurningunni játandi. Stefán Ólafsson, prófessor fjallaði enn um vaxandi skerðingu lífeyris og skatta á lífeyrisgreiðslur á síðustu árum og komst að þeirri niðurstöðu að vegna þessara skerðingar sé ríkið að fá 66-85 prósent af lífeyri í sinn hlut. Í reynd væri ríkið því stærsti bótaþeginn úr almenna lífeyriskerfinu. Sigursteinn Másson, formaður Öryrkjabandalagsins segir að það stefni í þverpólitíska samstöðu um að breyta skerðingarákvæðum í bótakerfinu. Hann segir einnig að sá sem enn haldi því fram að lægstu tekjuhóparnir í samfélaginu, þar á meðal þeir sem séu á bótum, hafi ekki þurft að þola vaxandi skerðingu á síðustu árum séu í reynd að segja að allir helstu hagfræðingar landsins séu með samsæri gegn ríkisstjórninni. það þurfi vænissýki á háu stigi að halda þessu enn fram. Margrét Margrétsdóttir, formaður Félags eldri borgara segir að það sé þjóðarskömm að ekki sé hægt að tryggja öldruðum sómasamleg kjör. Það sæmi ekki einni af auðugustu þjóð heims og nauðsynlegt sé að breyta þessu hið snarasta.
Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Einn handtekinn vegna líkamsárasar Innlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira