Ég á nóg inni 23. ágúst 2006 12:57 Dimitar Berbatov ætlar að skora grimmt fyrir Tottenham í vetur NordicPhotos/GettyImages Búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham var ekki lengi að sýna hvað í honum bjó í gær þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á White Hart Lane eftir aðeins sjö mínútur í leik gegn Sheffield United. Þessi mikli markahrókur segist eiga nóg inni. Berbatov var keyptur frá Leverkusen fyrir tæpar 11 milljónir punda í sumar og þótti mörgum það vera vafasöm kaup. Leikmaðurin er hinsvegar staðráðinn í að láta Tottenahm fá gott fyrir peninginn. "Ég var keyptur hingað til að skora mörk og það ætla ég að gera. Það var frábært að ná að skora fyrsta markið strax í öðrum leik, en ég er sko hvergi nærri hættur og ætla að skora mörg í viðbót," sagði Búlgarinn. Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham var skiljanlega ánægður með framherjann sinn í gær, en það var þó helst enski landsliðsmaðurinn Aaron Lennon sem hreif stjóra sinn. "Aaron Lennon þarf bara að læra að ná meiri yfirvegun í sinn leik. Hann er einn besti vængmaður sem ég hef séð á síðasta áratug. Hann hefur gríðarlegan hraða, en þarf að huga meira að leikskilningi sínum og þetta atriði er hann að bæta á hverjum degi á æfingum. Hann er aðeins nítján ára gamall og á bara eftir að þroskast aðeins, þá verður hann frábær leikmaður," sagði Martin Jol. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Búlgarski framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham var ekki lengi að sýna hvað í honum bjó í gær þegar hann skoraði sitt fyrsta mark á White Hart Lane eftir aðeins sjö mínútur í leik gegn Sheffield United. Þessi mikli markahrókur segist eiga nóg inni. Berbatov var keyptur frá Leverkusen fyrir tæpar 11 milljónir punda í sumar og þótti mörgum það vera vafasöm kaup. Leikmaðurin er hinsvegar staðráðinn í að láta Tottenahm fá gott fyrir peninginn. "Ég var keyptur hingað til að skora mörk og það ætla ég að gera. Það var frábært að ná að skora fyrsta markið strax í öðrum leik, en ég er sko hvergi nærri hættur og ætla að skora mörg í viðbót," sagði Búlgarinn. Martin Jol, knattspyrnustjóri Tottenham var skiljanlega ánægður með framherjann sinn í gær, en það var þó helst enski landsliðsmaðurinn Aaron Lennon sem hreif stjóra sinn. "Aaron Lennon þarf bara að læra að ná meiri yfirvegun í sinn leik. Hann er einn besti vængmaður sem ég hef séð á síðasta áratug. Hann hefur gríðarlegan hraða, en þarf að huga meira að leikskilningi sínum og þetta atriði er hann að bæta á hverjum degi á æfingum. Hann er aðeins nítján ára gamall og á bara eftir að þroskast aðeins, þá verður hann frábær leikmaður," sagði Martin Jol.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira