Innlent

Menntaskólanemendur á Akureyri skrópuðu í dag

Stór hluti nemenda Menntaskólans á Akureyri skrópaði í dag og gekk í fylkingu á mótmælafund vegna fyrirhugaðrar skerðingar á námi til stúdentsprófs. Talsmaður nemenda segir til skammar að menntamálaráðherra skyldi ekki hitta nemendur að máli. Skólameistari MA leggst gegn verkföllum en skilur aðgerðir nemenda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×