Innlent

Glitnir skilaði methagnaði

Glitnir skilaði methagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Hagnaðurinn ríflega þrefaldaðist og var níu komma einn milljarður eftir skatta samanborið við þrjá milljarða á sama ársfjórðungi 2005. Hagnaður fyrir skatta nam 11,2 milljörðum, samanborið við 3,6 milljarða á sama tímabili 2005, sem er rúmlega þreföldun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×