Innlent

Hrefnuveiðmenn í startholunum

Hrefnuveiðibáturinn Njörður heldur til veiða frá Kópavogi á miðvikudag eða fimmtudag. Bátarnir Dröfn og Halldór fylgja að líkindum eftir nokkrum dögum síðar. Leyfi er til að skjóta þrjátíu dýr fyrir vorið. Gunnar Bergmann, framkvæmdastjóri Félags hrefnuveiðimanna, segir líklegt að allt kjötið verði selt til Japans en viðræður standa yfir við væntanlega kaupendur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×