Innlent

Lögreglan í Reykjavík vissi af hlerunum

Pétur Gunnarsson blaðamaður sem var lögreglumaður fyrir tuttugu árum, segir að á þeim tíma hafi lögreglan í Reykjavík vitað af hlerunum úr símstöð í húsi lögreglunnar. Þetta kom fram í þættinum Silfri Egils nú í hádeginu, en þar sagði Pétur: "Það vissu allir að það var símstöð í húsinu sem var í umsjá útlendingaeftirlitsins og fíkniefnalögreglunnar og var í húsinu beint undir utanríkisráðuneytinu."

Þá sagði Pétur fréttablaðið hafa skýrt frá því í vor að símstöðin væri enn til og hafi varalögreglustjóri staðfest það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×