Innlent

Kosið um stækkun Panama skipaskurðarins

Kjósendur í Panama ákveða í dag hvort Panama skipaskurðurinn verði stækkaður. Um væri að ræða stærstu framvkæmdir sem ráðist hefur verið í á skurðinum, sem byggður var fyrir 92 árum. Áætlað er að stækka hann um helming, sem gerði það að verkum að skurðuinn myndi anna mun meiri umferð. Þeir sem eru fylgjandi breytingunum tala um mikinn efnahagslegan ávinning í kjölfarið, en efasemdamenn telja að breyingarnar muni enn auka skuldir landsins en kostnaðurinn við breytingarnar kosti að jafnvirði um 350 milljarða íslenskra króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×