Innlent

Ikea opnar 20 þúsund fermetra verslun

MYND/Vilhelm

Stærsta verslun landsins verður opnuð klukkan 10 í dag þegar IKEA opnar í nýju 20 þúsund fermetra húsnæði við Reykjanesbrautina í Garðabæ, sunann við Vífilsstaði. 55 deildir verða í versluninni og ýmsar nýjungar, sem ekki hafa tíðkast í verslunum hér á landi til þessa. 850 bílastæði eru við húsið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×