Sport

3-0 í hálfleik fyrir Letta

Lettar skoruðu þrjú mörk á 12 mínútna kafla Karlsons skoraði eftir mistök í vörinni á 14. mínútu.  Ívar Ingimarsson gerði slæm mistök og Verpakovskis kom Lettum í 2-0 á 15 mínútu, hann skoraði svo aftur á 25. mínútu. Eiður Smári fékk dauðafæri í upphafi leiks og annað ágætt færi á milli fyrstu marka Letta.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×