Innlent

Misvafasöm landkynning

Blaðamaðurinn Poul Severn, sem nýverið var hér á landi, fer lofsamlegum orðum um íslenska golfvelli, í nýjast hefti tímaritsins Golf International. Hann segir aðstæður góðar og sömuleiðis aðgang að völlunum. Önnur landkynning af allt öðrum toga birtist svo í vinsælum þætti í Fox sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum í fyrrakvöld þar sem fjallað var um 16 ára samræðisaldur í Bandaríkjunum.

Þegar einhver spurði hvers vegna hann væri ekki lægri, svaraði stjórnandinn að hann gæti alltaf farið til Íslands, þar sem hann væri aðeins 14 ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×