Innlent

Maðurinn fundinn á Síldarmannagötum

Maðurinn sem leitað var að á Síldarmannagötum er fundinn og er á leið til Reykjavíkur með þyrlu. Lögregla segir manninn þó ekki hafa verið illa haldinn heldur hafi þyrlan verið komin á staðinn til leitar og því hafi verið ákveðið að senda manninn með þyrlu í bæinn í skoðun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×