Sport

Celtic vann "Old firm" grannaslaginn

Thomas Gravesen gefur ekki tommu eftir í baráttu við Julien Rodriguez.
Thomas Gravesen gefur ekki tommu eftir í baráttu við Julien Rodriguez. MYND/AP
Celtic vann grannaslaginn í Glasgow, 2-0, gegn erkifjendum sínum í Rangers. Danin Thomas Gravesen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Celtic og Kenny Miller, sem gagnrýndur hefur verið fyrir að skora ekki, þaggaði í einhverjum óánægjuröddunum með seinna markinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×