Innlent

Tveir slasaðir í Ártúnsbrekku

Ártúnsbrekkan er lokuð í austurátt vegna umferðarslyss sem varð þar fyrir skömmu. Fjölmennt lögreglu- og slökkvilið vinnur að því að klippa út fólk úr bílum. Samkvæmt fyrstu upplýsingum lögreglu eru tveir slasaðir en nánari upplýsingar eru ekki enn á reiðum höndum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×