Stuðningur við aðild að ESB ekki meiri síðan 2002 14. september 2006 12:15 Stuðningur við aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur ekki verið meiri frá því í febrúar 2002. 58% aðspurðra eru hlynnt því að hefja aðildarviðræður. Almenn niðurstaða könnunar Samtaka iðnaðarins er að Íslendingar virðast vera að verða jákvæðari í garð Evrópusambandsaðildar. 46 prósent aðspurðra í eru nú hlynntir aðild Íslands að Evrópusambandinu en 58 prósent hlynntir því að Íslendingar hefji aðildarviðræður. Samtök iðnaðarins hafa lagt sömu spurningarnar fyrir úrtak kjósenda í rúm fimm ár og hafa því marktækan samanburð. Stuðningur hefur ekki verið meiri við aðild síðan í byrjun árs 2002 og segir Jón Steindór Valdimarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri samtakanna að slíkt haldist í hendur við bágt efnahagsástand undanfarinna mánaða, þá hugnist fólki frekar valkostir eins og aðild að ESB og evrunni. Þetta sjáist best á því að nú telji 47 prósent aðspurðra að upptaka evrunnar muni hafa jákvæð áhrif á eigin efnahag en aðeins 40 prósent telji hana muni hafa neikvæð áhrif. Þetta er í fyrsta skipti síðan í febrúar 2002 sem fleiri eru jákvæðir í garð evrunnar en hinir sem líst ekki á hana. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir óneitanlega vera byr í segl Samfylkingarinnar, sem er eini stjórnmálaflokkanna sem hefur haft aðild að ESB á stefnuskránni. Hún segir heilmikla hreyfingu í þessum málaflokki og skoðanabreytingar hjá almenningi og ýmsum félagasamtökum en þær séu ekki að skila sér inn í forystu stjórnmálaflokkanna. Hún hefur hins vegar trú á því að þetta eigi eftir að skila sér inn hjá hinum flokkunum í fyllingu tímans. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Stuðningur við aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur ekki verið meiri frá því í febrúar 2002. 58% aðspurðra eru hlynnt því að hefja aðildarviðræður. Almenn niðurstaða könnunar Samtaka iðnaðarins er að Íslendingar virðast vera að verða jákvæðari í garð Evrópusambandsaðildar. 46 prósent aðspurðra í eru nú hlynntir aðild Íslands að Evrópusambandinu en 58 prósent hlynntir því að Íslendingar hefji aðildarviðræður. Samtök iðnaðarins hafa lagt sömu spurningarnar fyrir úrtak kjósenda í rúm fimm ár og hafa því marktækan samanburð. Stuðningur hefur ekki verið meiri við aðild síðan í byrjun árs 2002 og segir Jón Steindór Valdimarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri samtakanna að slíkt haldist í hendur við bágt efnahagsástand undanfarinna mánaða, þá hugnist fólki frekar valkostir eins og aðild að ESB og evrunni. Þetta sjáist best á því að nú telji 47 prósent aðspurðra að upptaka evrunnar muni hafa jákvæð áhrif á eigin efnahag en aðeins 40 prósent telji hana muni hafa neikvæð áhrif. Þetta er í fyrsta skipti síðan í febrúar 2002 sem fleiri eru jákvæðir í garð evrunnar en hinir sem líst ekki á hana. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir óneitanlega vera byr í segl Samfylkingarinnar, sem er eini stjórnmálaflokkanna sem hefur haft aðild að ESB á stefnuskránni. Hún segir heilmikla hreyfingu í þessum málaflokki og skoðanabreytingar hjá almenningi og ýmsum félagasamtökum en þær séu ekki að skila sér inn í forystu stjórnmálaflokkanna. Hún hefur hins vegar trú á því að þetta eigi eftir að skila sér inn hjá hinum flokkunum í fyllingu tímans.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira