Sport

O´Neill enn ósigraður

Martins liggur meiddur í grasinu.
Martins liggur meiddur í grasinu. MYND/AP
Martin O´Neill og hans menn í Aston Villa lögðu Newcastle 2-0 í dag. Luke Moore og Juan Pablo Angel skoruðu mörkinn. Miljarðamæringurinn Randi Lerner flaug frá Bandaríkjunum til þess að verða viðstaddur leikinn, en hann hefur nýverið fest kaup á Aston Villa. Obafemi Martins þurfti að fara meiddur af leikvelli en Newcastle var að kaupa hann á 10 miljón pund.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×