Meistarabragur á Manchester United 23. ágúst 2006 21:04 Cristiano Ronaldo fagnar hér með félaga sínum Louis Saha eftir að sá síðarnefndi kom United í 2-0 í kvöld NordicPhotos/GettyImages Manchester United hélt uppteknum hætti í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið burstaði Charlton 3-0 á útivelli. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Charlton, sem mátti sín lítils gegn sterku liði United. Darren Fletcher, Louis Saha og Ole Gunnar Solskjær skoruðu mörk United sem er í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga. Ekki gekk betur hjá Íslendingaliði Reading sem tapaði 2-1 á útivelli fyrir Aston Villa. Reading komst yfir í upphafi leiks með marki frá Kevin Doyle, en einum leikmanna Reading var svo vikið af leikvelli skömmu síðar. Brynjar Björn Gunnarsson kom inn sem varamaður í liði Reading á 36. mínútu og Ívar Ingimarsson var í byrjunarliðinu, en Aston Villa nýtti sér liðsmuninn og sigraði með mörkum frá Juan Pablo Angel og Gareth Barry. Heiðar Helguson var í byrjunarliði Fulham sem gerði 1-1 jafntefli við Bolton á heimavelli sínum. Heiðari var skipt útaf á 69. mínútu leiksins. El Hadji Diouf kom gestunum yfir á 73. mínútu, en Jimmy Bullard bjargaði stigi fyrir Fulham með marki úr víti í uppbótartíma. Blackburn og Everton skildu jöfn 1-1. Benny McCarthy kom Blackburn yfir á 50. mínútu, en Tim Cahill jafnaði fyrir Everton skömmu fyrir leikslok. Þá skildu Manchester City og Portsmouth jöfn 0-0 í Manchester. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira
Manchester United hélt uppteknum hætti í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið burstaði Charlton 3-0 á útivelli. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Charlton, sem mátti sín lítils gegn sterku liði United. Darren Fletcher, Louis Saha og Ole Gunnar Solskjær skoruðu mörk United sem er í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga. Ekki gekk betur hjá Íslendingaliði Reading sem tapaði 2-1 á útivelli fyrir Aston Villa. Reading komst yfir í upphafi leiks með marki frá Kevin Doyle, en einum leikmanna Reading var svo vikið af leikvelli skömmu síðar. Brynjar Björn Gunnarsson kom inn sem varamaður í liði Reading á 36. mínútu og Ívar Ingimarsson var í byrjunarliðinu, en Aston Villa nýtti sér liðsmuninn og sigraði með mörkum frá Juan Pablo Angel og Gareth Barry. Heiðar Helguson var í byrjunarliði Fulham sem gerði 1-1 jafntefli við Bolton á heimavelli sínum. Heiðari var skipt útaf á 69. mínútu leiksins. El Hadji Diouf kom gestunum yfir á 73. mínútu, en Jimmy Bullard bjargaði stigi fyrir Fulham með marki úr víti í uppbótartíma. Blackburn og Everton skildu jöfn 1-1. Benny McCarthy kom Blackburn yfir á 50. mínútu, en Tim Cahill jafnaði fyrir Everton skömmu fyrir leikslok. Þá skildu Manchester City og Portsmouth jöfn 0-0 í Manchester.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Sjá meira