Ætla taka hart á vopnasmygli 20. ágúst 2006 11:33 MYND/AP Líbanar ætla að taka hart á tilraunum til að smygla vopnum til Hizbollah-skæruliða í Líbanon. Ísraelar halda fast í þá skýringu að skyndiáhlaupið á svæði skæruliða í Austur-Líbanon í gær hafi verið gert til að koma í veg fyrir slíkt og fleiri aðgerðir mögulegar ef sama staða komi upp. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er ekki á sama máli og segir Ísraela hafa brotið gegn vopnahlé milli þeirra og Hizbollah-skæruliða með áhlaupi sérsveitarmanna snemma í gær. Hann segir aðgerðirnar valda áhyggjum. Elias al-Murr, varnarmálaráðherra Líbanons, sagði í morgun að her landsins myndi bregðast hart við hvers kyns tilraunum til að brjóta gegn vopnahlé Ísraela og Hizbollah-skæruliða. Ef flugskeyti verði skotið frá Líbanon á ísraelskt landsvæði þá gagnist það Ísraelum í stríði þeirra og gaf ráðherrann þar í skyn að slíkt myndi gefa Ísraelum átillu til að hefja árásir á Líbanon að nýju. Hann sagðist sannfærður um að skæruliðar Hizbollah myndu halda að sér höndum. Murr segir Líbansher ráða svæðinu við landamæri að Sýrlandi og taka hart á tilraunum til að flytja vopna þar yfir. Hizbollah-liðar hafa greitt hverri þeirri fjölskyldu sem missti heimili sitt í Suður-Beirút jafnvirði tæpra sjö hundruð þúsunda króna og halda því áfram. Fólk sótti fjárstuðning í morgun í skóla í borginni. Líbanar lofa Hizbollah-skæruliða fyrir gjafmildi. Á sama tíma koma utanríkisráðherrar Arabaríkja saman í Kairó í Egyptalandi til að ræða hvernig fjármagan megi endurbyggingu landsins. Spenna magnast milli flestra hófsamra ríkja í Arabaheiminum og Sýrlendinga, sem eru helstu bakhjarlar Hizbollah. Deilt er framtíð Líbanons. Hófsamir óttast að stríðið í Líbanon hafi gefið Írönum og herskáum aröbum byr undir báða vængi og telja því mikilvægt að sættast á áætlun sem miðið að því að koma friðarferlinu í Mið-Austurlöndum aftur á skrið. Assa, Sýrlandsforseti, sagði í ræðu fyrir helgi að stríðið hefði afhjúpað hvaða þjóðum í heiminum væri stýrt af liðleskjum hverjum ekki. Þau ummæli hafa vakið mikla reiði meðal margra ráðamanna í þessum heimshluta. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira
Líbanar ætla að taka hart á tilraunum til að smygla vopnum til Hizbollah-skæruliða í Líbanon. Ísraelar halda fast í þá skýringu að skyndiáhlaupið á svæði skæruliða í Austur-Líbanon í gær hafi verið gert til að koma í veg fyrir slíkt og fleiri aðgerðir mögulegar ef sama staða komi upp. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er ekki á sama máli og segir Ísraela hafa brotið gegn vopnahlé milli þeirra og Hizbollah-skæruliða með áhlaupi sérsveitarmanna snemma í gær. Hann segir aðgerðirnar valda áhyggjum. Elias al-Murr, varnarmálaráðherra Líbanons, sagði í morgun að her landsins myndi bregðast hart við hvers kyns tilraunum til að brjóta gegn vopnahlé Ísraela og Hizbollah-skæruliða. Ef flugskeyti verði skotið frá Líbanon á ísraelskt landsvæði þá gagnist það Ísraelum í stríði þeirra og gaf ráðherrann þar í skyn að slíkt myndi gefa Ísraelum átillu til að hefja árásir á Líbanon að nýju. Hann sagðist sannfærður um að skæruliðar Hizbollah myndu halda að sér höndum. Murr segir Líbansher ráða svæðinu við landamæri að Sýrlandi og taka hart á tilraunum til að flytja vopna þar yfir. Hizbollah-liðar hafa greitt hverri þeirri fjölskyldu sem missti heimili sitt í Suður-Beirút jafnvirði tæpra sjö hundruð þúsunda króna og halda því áfram. Fólk sótti fjárstuðning í morgun í skóla í borginni. Líbanar lofa Hizbollah-skæruliða fyrir gjafmildi. Á sama tíma koma utanríkisráðherrar Arabaríkja saman í Kairó í Egyptalandi til að ræða hvernig fjármagan megi endurbyggingu landsins. Spenna magnast milli flestra hófsamra ríkja í Arabaheiminum og Sýrlendinga, sem eru helstu bakhjarlar Hizbollah. Deilt er framtíð Líbanons. Hófsamir óttast að stríðið í Líbanon hafi gefið Írönum og herskáum aröbum byr undir báða vængi og telja því mikilvægt að sættast á áætlun sem miðið að því að koma friðarferlinu í Mið-Austurlöndum aftur á skrið. Assa, Sýrlandsforseti, sagði í ræðu fyrir helgi að stríðið hefði afhjúpað hvaða þjóðum í heiminum væri stýrt af liðleskjum hverjum ekki. Þau ummæli hafa vakið mikla reiði meðal margra ráðamanna í þessum heimshluta.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Sjá meira