Innlent

Göngumennirnir fundnir

Göngumennirnir fjórir sem leitað var við Heklu fundust nú fyrir stuttu. Þeir komust sjálfir niður á Landveg þar sem björgunarsveitarmaður keyrði fram á þau.  Fjórmenningarnir eru allir heilir á húfi en þeirra hefur verið leitað síðan klukkan átta í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×