Innlent

Norræn menningarhátíð heyrnalausra

Norræn menningarhátíð heyrnalausra verður sett í Ketilhúsinu á Akureyri í dag kl. 17:00. Menningarhátíð heyrnarlausra er hápunktur norræns samstarfs heyrnarlausra sem hefur verið í gangi allt frá árinu 1907. Hátíðin er haldin fjórða hvert ár og er tilgangur hennar að vekja athygli á menningu og móðurmáli heyrnarlausra og stuðla þannig að öflugu menningarstarfi innan samfélags heyrnalausra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×