Jarðborun við Kárahnjúka 10. júlí 2006 13:45 Mynd/Vilhelm Gunnarsson Ekkert má nú út af bera við borun jarðganga við Kárahnjúka, svo ekki verði tafir á afhendingu raforku til álversins í Reyðarfirði á næsta ári. Þrír borar vinna að verkinu og er það aðeins bor númer eitt sem stenst áætlun og lýkur sínum áfanga í næsta mánuði. Samtals hafa borarnir þrír borað tæpa 40 kílómetra og eru nú tæpir sex kílómetar eftir. Þar hafa bor númer tvö og þrjú átt í miklum erfiðleikum vegna lausra berglaga og annar þeirra meira og minna verið úr leik í hátt í ár. Þegar borunum lýkur, sem væntanlega verður seitn í haust, er öll frágangsvinna eftir og til stóð að hleypa vatni á göngin fyrsta apríl á næsta ári. Nú er ljóst að það muni tejfast um einn til tvo mánuði að sögn Þorsteins Hilmarssonar upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar, en í samráði við Fjarðaál séu nú uppi áætlanir um að keyra orkuverið og álverið hraðar upp eftir að vatn fæst, en áætlað var í upphafi, auk þess sem Landsvirkjun geti í fyrstu útvegað raforku eftir Landskerfinu til að mæta uppkeyrslu álversins í tæka tíð. Verulegur kostnaðarauki hefur orðið vegna tafanna, en að sögn Þorsteins er hann ekki orðinn umfram það sem Landsvirkjun áætlaði í kostnaðarauka vegna óvæntra atvika, sem er umþað bil tíu milljarðar króna Fréttir Innlent Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Sjá meira
Ekkert má nú út af bera við borun jarðganga við Kárahnjúka, svo ekki verði tafir á afhendingu raforku til álversins í Reyðarfirði á næsta ári. Þrír borar vinna að verkinu og er það aðeins bor númer eitt sem stenst áætlun og lýkur sínum áfanga í næsta mánuði. Samtals hafa borarnir þrír borað tæpa 40 kílómetra og eru nú tæpir sex kílómetar eftir. Þar hafa bor númer tvö og þrjú átt í miklum erfiðleikum vegna lausra berglaga og annar þeirra meira og minna verið úr leik í hátt í ár. Þegar borunum lýkur, sem væntanlega verður seitn í haust, er öll frágangsvinna eftir og til stóð að hleypa vatni á göngin fyrsta apríl á næsta ári. Nú er ljóst að það muni tejfast um einn til tvo mánuði að sögn Þorsteins Hilmarssonar upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar, en í samráði við Fjarðaál séu nú uppi áætlanir um að keyra orkuverið og álverið hraðar upp eftir að vatn fæst, en áætlað var í upphafi, auk þess sem Landsvirkjun geti í fyrstu útvegað raforku eftir Landskerfinu til að mæta uppkeyrslu álversins í tæka tíð. Verulegur kostnaðarauki hefur orðið vegna tafanna, en að sögn Þorsteins er hann ekki orðinn umfram það sem Landsvirkjun áætlaði í kostnaðarauka vegna óvæntra atvika, sem er umþað bil tíu milljarðar króna
Fréttir Innlent Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Sjá meira