Innlent

Allir hálendisvegir opnir

Allir hálendisvegir hafa nú verið opnaðir og góð færð er um allt land. Víðast hvar eru þó vegaframkvæmdir í gangi og er mikilvægt að ökumenn taki tillit til þeirra og virði hraðatakmarkanir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×